Upplýsingatafla fyrir leiki í mótum KSÍ

Gefin hefur verið út upplýsingatafla fyrir leiki í mótum á vegum KSÍ.

Í töflunni er hægt að sjá á einum stað fjölda leikmanna, varamanna, skiptinga, fyrirkomulag skipinga ofl. eftir mótum á vegum KSÍ. Munur getur verið á þessum hlutum eftir mótum og aldursflokkum.

Þar má einnig sjá hluti tengda dómgæslu, hver ber ábyrgð á dómgæslu í viðkomandi leik og þess háttar.

Upplýsingataflan 2023 (PDF)