Knattþrautir KSÍ

Norðurálsmótið

Aðalmarkmiðið með knattþrautum KSÍ er að fá börn til að vera dugleg að æfa knatttækni sína og fá þjálfara til að leggja áherslu tækniþjálfun í þjálfuninni hjá sér. Knattþrautirnar eru hannaðar til að hjálpa leikmönnum að bæta tækni, knattrak, skallatækni, sendingar og skottækni svo eitthvað sé nefnt. Allir þessir þættir eru mjög mikilvægir til að ná langt í knattspyrnu og ná tökum á leiknum. Það er yfirleitt þannig að þau sem ná lengst eru þau sem eru duglegust að æfa sig.

Knattþrautir KSÍ