Súpufundir - Fyrirlestrar

Hér að neðan má finna glærur úr þeim fyrirlestrum sem haldnir eru á svokölluðum súpufundum.  Þessir fundir eru á vegum fræðsludeildar KSÍ.  Efni fyrirlestranna er margvíslegt en tengist þó alltaf knattspyrnu á einhvern hátt.

Súpufundur 19. maí 2021

Chris Barnes fjallar um álagsstjórnun í unglingaflokkum í knattspyrnu. Chris hefur starfað í yfir 20 ár sem Sports Scientist/fitness þjálfari hjá úrvalsdeildarfélögum í Englandi sem og fjölda knattspyrnusambanda.

Myndband

Súpufundur 17. desember 2020

Loftur Gísli Jóhannsson, meistaranemi í afreksíþróttum frá Syddansk University (SDU) í Odense, fjallar um notkun á tölfræði við þjálfun út frá sinni reynslu sem physical performance analyst hjá Brondby í Danmörku.

Myndband

Súpufundur 6. febrúar 2019

Lára Ósk Eggertsdóttir Claessen, sérnámslæknir í heimilislækningum - Heilahristingur í íþróttum. Almenn fræðsla og reynslusögur um heilahristing.

Myndband - Glærur

Súpufundur 22. október 2018

Dr. Ingi Þór Einarsson, lektor við íþróttafræði í Háskólanum í Reykjavík, fjallaði um áhrif djúpvatnshlaups á þol og sprettgetu afreks knattspyrnu fólks.

Myndband - Glærur

Súpufundur 2. nóvember 2017

Hilmar Rafn Kristinsson - niðurstöður á samanburðarrannsókn á uppbyggingu knattspyrnuþjálfunar barna tólf ára og yngri hjá félagsliðum á Íslandi, Noregi og Svíþjóð

Myndband - Glærur

Súpufundur 25. janúar 2017

Jón Þór Hauksson - Þjálfun leikmanna hjá ÍA

Myndband

Súpufundur 6. desember 2016

Þórhallur Siggeirsson - Þjálfun leikmanna hjá Stjörnunni

Myndband

Súpufundur 18. maí 2016

Gerard Lemarquis - Borgirnar á EM

Myndband

Súpufundur 3. febrúar 2016

Pálmar Ragnarsson fjallar um sínar aðferðir sem skilað hafa mikilli aukningu í fjölda iðkenda.

Myndband

Súpufundur 19. mars 2015

Óskar Rúnarsson og Andri Fannar Stefánsson - 9 á móti 9 eða 11 á móti 11 í 4. flokki?

Myndband - Glærur 1 - Glærur 2

Súpufundur 8. september 2014

Hreiðar Haraldsson - Vanmat í íþróttum

Myndband - Glærur

Súpufundur 28. apríl 2014

Reynir Björnsson - Höfuðhögg og heilahristingur

Fyrirlestur - Leiðbeiningar frá Heilbrigðisnefnd

Súpufundur 2. apríl 2014

Halla Kjartansdóttir/Bjarni Ólafur Birkisson - Ferðasjóður íþróttafélaga/Ferðakostnaður knattspyrnufélaga

Myndband - Glærur

Súpufundur 23. maí 2013

Sigurður Ragnar Eyjólfsson - Leikjaálag ungra leikmanna

Myndband - Glærur

Súpufundur 19. april 2013

Viðar Halldórsson - Þjálfun félagslega og hugarfarslega - Glærur

Fyrirlestur Viðars Halldórssonar(Myndband)

Súpufundur 30. mars

Sigurður Ragnar Eyjólfsson - Fæðingardagsáhrif í knattspyrnu

Súpufundur 29. nóvember

Vanda Sigurgeirsdóttir - Börn með sérþarfir

Súpufundur 22. júní

Dr. David Sanders - Heilbrigðismál tengd HM í Suður Afríku

Súpufundur 6. maí

Viðar Jensson - Munntóbaksnotkun

Súpufundur 8. apríl

Ásgrímur Jörundsson - Spilafíkn

Súpufundur 18. febrúar

Guðjón Örn Helgason - „Atriði sem tengjast hollustu og tryggð knattspyrnumanna gagnvart félagi sínu"