Foreldrabæklingur


Á undanförnum árum hefur stuðningur og þátttaka foreldra barna í knattspyrnu stóraukist, en sífellt verður algengara að foreldrar mæti á æfingar og leiki barna sinna og taki virkan þátt í knattspyrnustarfinu.  Þetta hefur eflt knattspyrnu barna og knattspyrnuhreyfinguna í heild sinni og Knattspyrnusamband Íslands fagnar þessari jákvæðu þróun.

Knattspyrna er lang vinsælasta íþróttagreinin á Íslandi og í öllum heiminum.  Mikill meirihluti iðkenda hér á landi eru börn og unglingar undir 16 ára aldri.  Öllum þessum fjölda fylgja fjölskyldur sem styðja við börnin í knattspyrnuiðkun þeirra og mæta á völlinn. 

KSÍ hefur gefið út bækling með leiðbeiningum og tilmælum til foreldra barna er stunda æfingar og keppni.  Bæklingurinn er hugsaður sem fræðsluefni sem hægt er að nota á foreldrafundum.  Bæklingnum er dreift til allra félaga á Íslandi og er hugsaður sem fræðsluefni fyrir foreldra barna í knattspyrnu.

Spilaðu með - Foreldrabæklingur KSÍ á fjórum tungumálum

Knattspyrnulögin, kennsluefni, áhersluatriði og leiðbeiningar

Hér er að finna ýmislegt fræðsluefni tengt dómaramálum

Viltu verða dómari?

Námskeið fyrir nýja dómara.

KSÍ býður nýjum dómurum upp á 4 námskeið á ári.

Aldurstakmark er 15 ára og námskeiðin eru ókeypis.

Eftirfarandi námskeið eru í boði:

Byrjendanámskeið: Námskeiðin eru haldin hjá félögunum og opin öllum sem hafa áhuga á því að ná sér í unglingadómararéttindi.

Aðstoðardómaranámskeið: Námskeiðið er í byrjun febrúar. Nauðsynlegt námskeið fyrir þá sem ætla að starfa sem aðstoðardómarar.

Dómaranámskeið: Tekin eru fyrir ákveðin viðfangsefni hverju sinni og þau krufin til mergjar.

Héraðsdómaranámskeið: Þeir sem klára héraðsdómaranámskeið hafa réttindi til þess að dæma í öllum flokkum.

Upplýsingar um unglingadómaranámskeið

Upplýsingar um héraðsdómaranámskeið

Upplýsingar um námskeið fyrir aðstoðardómara

Upplýsingar um námskeið fyrir starfandi dómara

Kennsluefni á unglinga- og héraðsdómarnámskeiðum

Knattspyrnulögin

Knattspyrnulögin 2017 - 2018

Knattspyrnulögin 2015 - 2016

Knattspyrnulögin 2014 - 2015

Knattspyrnulögin 2013 - 2014

Knattspyrnulögin 2012 - 2013

Breytingar á knattspyrnulögunum 2014

Breytingar á knattspyrnulögunum 2012

Breytingar á knattspyrnulögunum 2011

Breytingar á knattspyrnulögunum 2010

Breytingar á knattspyrnulögunum 2009

Fyrirmæli og leiðbeiningar

IFAB - Viðbótarskýringar á rangstöðu

Samskiptabúnaður

Vibótarfyrirmæli 2013 - Meðferð meiddra leikmanna

Breyting á leikskýrslu

Stjórnun á boðvangi

Leiðbeiningar um samstarf dómara og aðstoðardómara 2005

Staðsetningar dómara

Hvern skal skrá fyrir marki

Um rangstöðu

Aðstoðardómarar

Flaggtækni og merkjagjöf aðstoðardómara

Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Undirbúningur fyrir aðstoðardómara

Ýmsir fyrirlestrar

Fyrirlestur Friðriks Ellerts Jónssonar, sjúkraþjálfara, um líkamlega þátt dómara. 

 

Fyrirlestrar frá landsdómararáðstefnu 6. mars 2010

Einbeiting - Hafrún Kristjánsdóttir / Rúnar Helgi Andrason

Næringarfræði - Ólafur Sæmundsson

Þjálffræði - Þráinn Hafsteinsson / Erlingur Richardsson

Fyrirlestrar frá landsdómararáðstefnu 24. apríl 2010

Markmið og tilfinningastjórnun - Hafrún Kristjánsdóttir / Rúnar Helgi Andrason frá HR

Næring íþróttamanna og fæðubótarneysla - Ólafur G. Sæmundsson

Futsal

Samantekt á Futsal knattspyrnulögunum

Samantekt á Futsal knattspyrnulögunum - Hraðmót yngri flokka

Minnisatriði fyrir Futsaldómara