Hæfileikamótun N1 og KSÍ

Landsliðsfólk framtíðarinnar
Í Hæfileikamótun N1 og KSÍ koma saman til æfinga ungir og hæfileikaríkir leikmenn frá félögum víðs vegar af landinu. Fjölmargir viðburðir fara fram um allt land og hundruðir drengja og stúlkna fá tækifæri til að láta ljós sitt skína.
Helstu markmið Hæfileikamótunar N1 og KSÍ:
- Fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með.
- Fylgjast með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar.
- Koma til móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum.
- Koma til móts við leikmenn stærri félaga á höfuðborgarsvæðinu sem að öllu jöfnu væru ekki valdir á landsliðsæfingar.
- Bæta samskipti við aðildarfélögin og kynna fyrir þeim stefnu KSÍ í landsliðsmálum.
- Undirbúa leikmenn enn betur til þess að mæta á landsliðsæfingar seinna með fræðslu
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=521ca821-9050-11ea-9116-005056bcebcd
Covid-19 smit í Hæfileikamótun drengja
Smitrakningateymi Almannavarna hefur upplýst KSÍ um að einn þátttakandi í Hæfileikamótun drengja sem fram fór 19. og 20. september hafi greinst smitaður af Covid-19.
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=43c069ce-3d12-11ea-9111-005056bcebcd
Hæfileikamót N1 og KSÍ - Sóttvarnir
Í ljósi fjölgunar á COVID-19 greiningum síðustu daga hefur KSÍ ákveðið að takmarka aðgengi áhorfenda að Hæfileikamóti drengja sem fram fer í Egilshöll dagana 19. og 20.september næstkomandi. Miðað er við að hver drengur geti boðið einum aðstandanda (fæddum 2004 eða fyrr) að fylgjast með mótinu.
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=8042dac3-f8d1-11ea-9121-005056bcebcd
Hópur fyrir Hæfileikamót N1 og KSÍ stúlkna
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hóp stúlkna fyrir Hæfileikamót N1 og KSÍ.
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=fde35a4b-dd63-11ea-911e-005056bcebcd
Hópur fyrir Hæfileikamót N1 og KSÍ drengja
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hóp drengja á Hæfileikamót N1 og KSÍ sem fram fer í Egilshöll dagana 19.–20.september næskomandi.
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=d7d4e092-4f39-11ea-9114-005056bcebcd
Hæfileikamótun N1 og KSÍ var á Suðurlandi á dögunum
Hæfileikamótun N1 og KSÍ var með æfingar á Suðurlandi þann 6.febrúar síðastliðinn.
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=3b054968-4375-11ea-9113-005056bcebcd
Hæfileikamótun N1 og KSÍ var á Akranesi og Akureyri á dögunum
Hæfileikamótun N1 og KSÍ er enn á ferð um landið.
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=43c069ce-3d12-11ea-9111-005056bcebcd
Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Suðurlandi 6. febrúar
Hæfileikamótun verður á ferðinni á Suðurlandi 6. febrúar með æfingar fyrir bæði stúlkur og drengi.
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=30daba26-3d12-11ea-9111-005056bcebcd
Hæfileikamótun N1 og KSÍ var á Suðurnesjum og Höfuðborgarsvæðinu á dögunum
Hæfileikamótun N1 og KSÍ var á fullri ferð um síðustu helgi.
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=b9bb093b-7e25-11e9-9442-005056bc2afe
Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Norðurlandi 26. janúar
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Norðurlandi 26. janúar, en um er að ræða æfingar fyrir bæði stúlkur og drengi.