XML vefþjónusta

Mótaupplýsingar á aðgengilegu formi fyrir aðrar vefsíður, beintengdar við gagnagrunn KSÍ

Sett hefur verið upp XML-vefþjónusta af ksi.is fyrir vefsíður.  Þannig er hægt að nálgast á vefnum mótaupplýsingar til að setja upp á öðrum vefsíðum, sem verða þá beintengdar við gagnagrunn KSÍ.

Hægt er að kalla fram:

  • Leiki félags
  • Stöðutöflu í móti
  • Leiki í móti
  • Breytingar á leikjum í móti
  • Markahæstu menn í móti
  • Keppnisflokk
  • Leikskýrslu

Smellið hér til að opna vefþjónustuna.

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar.