Handbók leikja
Samþykkt af stjórn KSÍ í samræmi við grein 1.4 í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót
Ábendingar og tilmæli til félaga um framkvæmd leikja í meistaraflokki
Handbók leikja er ætluð öllum félögum við framkvæmd leikja í meistaraflokki karla og kvenna. Sérstaklega er tekið mið af leikjum í Bestu deildum og Lengjudeildum og aðalkeppni Mjólkurbikarsins. ÍTF gefur jafnframt út sérstakar leiðbeiningar til félaga í Bestu deildum og Lengjudeildum varðandi ýmislegt sem tengist samstarfsaðilum.
Viðaukar með Handbók leikja
Búningar:
- Búningar liða í Bestu deild karla (uppfært 15.04.24)
- Búningar liða í Bestu deild kvenna (uppfært 27.05.24)
Framkvæmd leiks:
- Minnislisti - Skyldur við samstarfsaðila
- Minnislisti - Framkvæmd og tímatafla leikja í deild og bikar
- Staðsetningar skilta í Bestu deild
- Staðsetningar skilta í Mjólkurbikar
- Staðsetningar skilta í Lengjudeild
- Tímaáætlun (niðurtalning) fyrir leiki í deild og bikar
- Dagskrá fyrir leik þegar lið ganga til leiks - Besta deild
- Dagskrá fyrir leik þegar lið ganga til leiks Mjólkurbikar
- Merking knattspyrnuvallar