Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U18 kvenna vann glæsilegan 4-1 sigur gegn Svíþjóð er liðin mættust í vináttuleik.
U18 lið kvenna tekur á móti Svíþjóð í vináttuleik á föstudag í Miðgarði.
U18 og U20 lið kvenna taka á móti Svíþjóð í æfingaleikjum í vikunni.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U18 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum gegn Svíþjóð.
U18 kvenna gerði 2-2 jafntefli við Finna í vináttulandsleik í Finnlandi í dag.