• mán. 13. nóv. 2023
  • Landslið
  • U18 kvenna

U18 kvenna - hópur fyrir tvo leiki gegn Svíþjóð

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U18 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum gegn Svíþjóð.

Leikirnir fara báðir fram í Miðgarði, sá fyrri 29. nóvember og sá seinni 1. desember og hefjast þeir báðir kl. 12:00.

Hópurinn

Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - Haukar

Viktoría Sólveig K. Óðinsdóttir - Haukar

Hrefna Jónsdóttir - Stjarnan

Freyja Stefánsdóttir - Víkingur R.

Líf Joostdóttir Van Bemmel - Breiðablik

Herdís Halla Guðbjartsdóttir - Breiðablik

Bryndís Halla Gunnarsdóttir - Breiðablik

Arnfríður Auður Arnarsdóttir - Grótta

Helga Rut Einarsdóttir - Grindavík

Kolbrá Una Kristinsdóttir - Valur

Amalía Árnadóttir - Þór/KA

Angela Mary Helgadóttir - Þór/KA

Jónína Linnet - FH

Anna Rakel Snorradóttir - FH

Rakel Eva Bjarnadóttir - FH

Berglind Freyja Hlynsdóttir - FH

Brynja Rán Knudsen - Þróttur R.

Kolbrún Arna Káradóttir - KH