Þjálfun kvenna í knattspyrnu

Hér á þessu heimasvæði er að finna fyrirlestra af tveimur ráðstefnum en efnið á það sameiginlegt að fjalla um þjálfun í knattspyrnu kvenna.

Annars vegar eru hér fyrirlestrar af ráðstefnu sem haldin var á vegum FIFA (Women's Development Programme). Þar var fjallað almennt um þjálfun kvenna í knattspyrnu, þróunina sem átt hefur sér stað, fitness þjálfun kvenkyns leikmanna, heilsu og þjálfun með tilliti til tíðarhrings og niðurstöður rannsókna.

Hins vegar er svo að finna fyrirlestur og glærur frá Clare Conlon, sem hélt erindi á Bikarúrslitaráðstefnu KSÍ og KÞÍ, 27. ágúst 2022. Þar fjallaði Clare, sem starfar hjá Írska knattspyrnusambandinu, um æfingar og keppni kvenkyns leikmanna, með tilliti til tíðahrings (Understanding Performance and the Menstrual Cycle). Erindið höfðar ekki síður til leikmanna en þjálfara og því hvetjum við þjálfara til að senda efnið til sinna leikmanna.

Dawn Scott - Growth of women's football

Georgie Bruinvels - Female Health

Dawn Scott - Case Study - In the real world

Paul Bradley - High intensity training in women's football

Ric Lowell - Training women as women

Clare Conlon - Understanding Performance and the Menstrual Cycle