Setja leiki í dagatal
Með því að skrá þig sem notanda á vefnum opnast möguleiki á að setja leikjadagskrá þeirra liða sem þú vilt fylgjast með í dagatalsforrit í tölvu og síma ásamt því að þín lið birtast á forsíðu.
- Skráðu þig sem notanda
- Veldu þín lið
- Fylgdu leiðbeiningum hér fyrir neðan fyrir annað hvort Google Calendar eða Outlook/Apple Mail

Google Calendar
Með því að bæta leikjadagskránni við í Google Calendar með slóðinni hér fyrir neðan munu leikirnir uppfærast sjálfkrafa ef þeim er frestað.
Þegar þú ert búin(n) að skrá þig inn og velja þín lið birtist þín .ics slóð hér.
2. Smellið á + til að bæta við nýju dagatali.
3. Veljið "From URL"
4. Límið inn slóðina sem þú afritaðir hér fyrir ofan og smellið á "Add Calendar".
Outlook/Apple Mail
Hér getur þú halað niður .ics skrá sem setur leikjadagskránni í það póstforrit sem þú notar á þinni tölvu, t.d. Outlook eða Apple Mail. Athugið að ef leikjum verður frestað síðar þá uppfærast þeir ekki sjálfkrafa.
Þegar þú ert búin(n) að skrá þig inn og velja þín lið birtist hér hnappur til að sækja þína .ics skrá.
1. Halaðu niður skránni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan.
2. Opnið svo skránna með því póstforriti sem þú notar.