• fös. 17. feb. 2023
  • Ársþing
  • Stjórn

"Sameinum krafta okkar"

Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ fer yfir árið sem leið og horfir til framtíðar í ávarpi sínu sem er í ársskýrslu KSÍ 2022.  Í ávarpinu kemur Vanda m.a. inn á stefnumótun og samráð, innlent mótahald, uppeldisstarf, útbreiðslu og grasrótarmál, landsliðin og afreksstarfið, fjármögnun og mannvirkjamál, jafnréttismál og fleira.

"Ég hlakka til verkefnanna framundan sem eiga það öll sameiginlegt að styðja við og efla íslenska knattspyrnu enn frekar. Gleymum ekki hlutverki okkar í samfélaginu og nýtum röddina okkar. Sýnum eldmóð og verum bjartsýn, enda er framtíðin björt."

Smellið hér til að skoða ávarp formanns í ársskýrslu KSÍ 2022