• þri. 14. maí 2024
  • Mjólkurbikarinn

16-liða úrslit Mjólkurbikars karla hefjast í dag

16-liða úrslit Mjólkurbikars karla hefjast í dag með einum leik.

Fjölnir tekur á móti Þór í Egilshöll klukkan 17:00. Hinir leikirnir fara fram 15., 16. og 17. maí.

Dregið verður í 8-liða úrslit þriðjudaginn 21. maí.

Mjólkurbikar karla