Fræðsla

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir Austurland - 26.5.2016

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir Austurland verður á Egilsstöðum laugardaginn 28.maí og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4. flokki. Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.

Lesa meira
 

24 útskrifuðust með  KSÍ A/UEFA A þjálfaragráðu - 26.5.2016

Laugardaginn 21. maí útskrifaði fræðsludeild KSÍ 24 þjálfara með KSÍ A/UEFA A þjálfaragráðu. Námskeiðið hófst í september 2015 þegar þjálfararnir leikgreindu leiki í Pepsi-deild karla og lærðu í kjölfarið á leikgreiniforritið Sideline Analyser.

Lesa meira
 
merki_isi

Hvernig er að vera hinsegin íþróttamanneskja á Íslandi í dag? - 23.5.2016

Miðvikudaginn 25. maí verður haldinn opinn hádegisfundur í Íþróttamiðstöð ÍSÍ í Laugardal. María Helga Guðmundsdóttir, landsliðskona í karate, íþróttaþjálfari og jafningjafræðari á vegum Samtakanna '78, fjallar um stöðu hinsegin fólks í íþróttum og leiðir til að stuðla að því að allt íþróttafólk geti hámarkað árangur og ánægju í íþróttaheiminum.

Lesa meira
 

130 manns hlýddu á umfjöllun um borgirnar og leikstaðina á EM - 19.5.2016

Rétt tæplega 130 manns gerðu sér ferð í Laugardalinn í vikunni á súpufund hjá KSÍ til að hlýða á Gerard Lemarquis, kennara og fréttaritara, fjalla um borgirnar og leikstaðina á EM 2016 í Frakklandi.  Erindið var tekið upp og er nú aðgengilegt þeim sem misstu af og áhuga hafa á að hlusta á það sem Gerard hafði að segja.

Lesa meira
 

Knattspyrnuskóli fyrir stúlkur og drengi fædd 2002 - 10.5.2016

Eins og undanfarin ár starfrækir Knattspyrnusamband Íslands í sumar knattspyrnuskóla fyrir stúlkur og drengi. Í ár eru þetta iðkendur fæddir 2002.

Lesa meira
 

Fararstjóranámskeið hjá ÍSÍ - 4.5.2016

ÍSÍ býður upp á námskeið fyrir fararstjóra í íþróttaferðum í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, miðvikudaginn 11. maí. Þátttaka er öllum heimil án endurgjalds á meðan húsrúm leyfir en námskeiðið mun fara fram á þriðjuhæð Íþróttamiðstöðvarinnar í E - sal, kl. 17:00-19:00.

Lesa meira
 

Hvað getum við lært af árangri karlalandsliðsins í knattspyrnu? - 24.4.2016

Málstofa á vegum Knattspyrnusambands Íslands og Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands í samvinnu við íþróttasvið Háskólans í Reykjavík verður haldin málstofa í stofu m101 í Háskólanum í Reykjavík kl. 19.00, föstudaginn 29. apríl.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stráka á höfuðborgarsvæðinu - 17.3.2016

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stráka á höfuðborgarsvæðinu verður í Kórnum mánudaginn 21. mars og miðvikudaginn 23. mars og eru þetta æfingar fyrir drengi fædda 2002 og 2003. Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stelpur á höfuðborgarsvæðinu - 17.3.2016

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stelpur á höfuðborgarsvæðinu verða í Kórnum mánudaginn 21. mars og þriðjudaginn 22. mars og eru þetta æfingar fyrir stúlkur fæddar 2002 og 2003. Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun N1 og KSÍ í Vestmannaeyjum - 9.3.2016

Hæfileikamótun N1 og KSÍ í Vestmannaeyjum verður þriðjudaginn 15. mars Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu. Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og 2003.

Lesa meira
 

KSÍ B próf - 18. apríl - 9.3.2016

Mánudaginn 18. apríl stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er opið öllum þjálfurum sem hafa klárað KSÍ I, II, III, IV, KSÍ B þjálfaraskólann og skilað öllum verkefnum á fullnægjandi hátt (engar undantekningar eru gerðar).

Lesa meira
 

Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir Vesturland - 4.3.2016

Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir Vesturland verður þriðjudaginn 8. mars á Akranesi. Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og 2003. Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir Austurland - 25.2.2016

Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir Austurland verða miðvikudaginn 2. mars. Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og 2003. Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir Suðurland - 22.2.2016

Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og 2003. Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.

Lesa meira
 

Landshlutaæfingar stúlkna á Austurlandi - 12.2.2016

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í landshlutaæfingum stúlkna á Austurlandi. Æfingar fara fram undir stjórn Úlfars Hinrikssonar.

Lesa meira
 

Áhugaverður fyrirlestur Pálmars á súpufundi – myndband - 9.2.2016

Rúmlega 60 manns komu á Súpufund KSÍ miðvikudaginn 3. febrúar sl. til að hlýða á körfuboltaþjálfarann Pálmar Ragnarsson. Þar fjallaði Pálmar um aðferðir sýnar við þjálfun barna í körfubolta hjá KR.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 - Suðurnes - 5.2.2016

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram í Reykjaneshöllinni þriðjudaginn 9. febrúar. Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og 2003.

Lesa meira
 

KSÍ IV þjálfaranámskeið 5.-7. febrúar 2016 - 1.2.2016

KSÍ IV þjálfaranámskeið verður haldið helgina 5.-7. febrúar 2015. Námskeiðið fer fram í Reykjavík, Hveragerði og á Akranesi. Dagskrá námskeiðsins má finna hér í viðhengi.

Lesa meira
 
FIFA Diploma in Football medicine

FIFA kynnir nýtt fræðsluverkefni fyrir lækna og sjúkraþjálfara - 30.1.2016

FIFA kynnti nýverið fræðsluverkefnið FIFA Diploma in Football Medicine sem miðar að því að styðja við lækna og sjúkraþjálfara í þeirra starfi, sér í lagi við greiningu og meðhöndlun meiðsla knattspyrnumanna.  Um er að ræða námskeið sem tekið er í gegnum vef FIFA.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 á Hornafirði - 28.1.2016

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram á Hornafirði miðvikudaginn 3. febrúar. Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og 2003.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög