Fræðsla

Hæfileikamótun KSÍ og N1 á Akureyri 18. desember - 12.12.2017

Hæfileikamótun KSÍ og N1 verður á Akureyri mánudaginn 18. desember og er verkefnið fyrir leikmenn fædda 2004 og 2005.

Lesa meira
 

Þorlákur Árnason ráðinn sem umsjónarmaður með Hæfileikamótun KSÍ og N1 - 5.12.2017

KSÍ hefur ráðið Þorlák Árnason sem umsjónarmann með Hæfileikamótun KSÍ og N1 frá og með áramótum.

Lesa meira
 

KSÍ og Sideline Sport í samstarf - 28.11.2017

KSÍ og Sideline Sport hafa gert með sér 5 ára samstarfsamning. Allir landsliðsþjálfarar sambandsins hafa fullan aðgang að hugbúnaði Sideline og hafa undanfarin ár nýtt sér forritið til leikgreiningar.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og NÍ á Austfjörðum næstkomandi föstudag - 28.11.2017

Hæfileikamótun KSÍ verður á Austfjörðum næstu helgi með æfingar fyrir stúlkur og drengi í 4.flokki. Æfingarnar verða haldnar í Fjarðarbyggðarhöllinni næstkomandi föstudag.

Lesa meira
 
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands - KÞÍ

Aðalfundur og fræðsluviðburður KÞÍ 2. desember - 20.11.2017

Hinn 2. desember nk. ætlar KÞÍ að sameina fræðsluviðburð (fyrirlestur og sýnikennslu) og aðalfund félagsins. Er þetta í fyrsta sinn í langan tíma sem það er gert. Leiðbeinandi fræðsluviðburðarins verður Michael Beale, yngriflokka þjálfari hjá Liverpool akademíunni. 

Lesa meira
 

Upptaka frá súpufundi 2. nóvember. - 6.11.2017

Fimmtudaginn 2. nóvember bauð KSÍ til súpufundar þar sem knattspyrnuþjálfarinn Hilmar Rafn Kristinsson kynnti niðurstöður meistaraverkefni síns í íþrótta- og heilsufræðum frá Háskóla Íslands.

Lesa meira
 

KSÍ VI þjálfaranámskeið í Danmörku - 2.11.2017

Nýverið sátu 27 þjálfarar frá Íslandi KSÍ VI þjálfaranámskeið í Danmörku. Hópurinn gisti á Hotel FC Nordsjælland í Farum sem er í útjaðri Kaupmannahafnar. Megin þemu námskeiðsins voru leikgreining og áætlanagerð (periodisation).

Lesa meira
 

Súpufundur 2. nóvember - Hvernig næst árangur í knattspyrnu? - 2.11.2017

Fimmtudaginn 2. nóvember mun KSÍ bjóða til súpufundar þar sem knattspyrnuþjálfarinn Hilmar Rafn Kristinsson mun kynna niðurstöður meistaraverkefni síns í íþrótta- og heilsufræðum frá Háskóla Íslands.

Lesa meira
 

KSÍ markmannsþjálfaragráða 2017-2018 - 1.11.2017

KSÍ markmannsþjálfaragráða mun fara af stað í nóvember en þetta er í þriðja sinn sem KSÍ býður upp á þessa þjálfaragráðu. KSÍ markmannsþjálfaragráðan samanstendur af tveimur helgarnámskeiðum, verkefnavinnu og verklegu prófi.

Lesa meira
 

Markmannskóli KSÍ fyrir stúlkur á Akranesi síðastliðna helgi - 30.10.2017

Nú er nýlokið Markmannsskóla KSÍ fyrir stúlkur á Akranesi en þangað mættu alls 35 stúlkur frá 24 félögum. Um næstu helgi mæta svo drengir á svæðið.

Lesa meira
 

KSÍ II þjálfaranámskeið á Reyðarfirði - 27.10.2017

Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ II þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 10.-12. nóvember. Dagskrá námskeiðsins er í vinnslu og verður auglýst síðar. Námskeiðsgjald er kr. 19.000,-

Lesa meira
 

Kynferðislegt ofbeldi í íþróttum - bæklingur um forvarnir frá ÍSÍ - 25.10.2017

Í ljós umræðunnar undanfarið um kynferðislegt ofbeldi má benda á bækling hjá ÍSÍ um kynferðislegt ofbeldi í íþróttum sem gefinn var út í árslok 2013.

Lesa meira
 

KSÍ I - Námskeið á Akureyri helgina 27.-29. október - 16.10.2017

Fyrirhugað er að halda KSÍ I þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 27.-29. október. Námskeiðið verður haldið í Hamri, félagsheimili Þórs, og í Boganum.

Lesa meira
 

Markmannsskóli KSÍ 2017 - Frestur framlengdur til mánudagsins 16. október - 12.10.2017

Frestur til að tilnefna leikmenn í Markmannsskóla KSÍ á Akranesi 2017 hefur verið framlengdur til mánudagsins næstkomandi, 16. október.

Lesa meira
 

Hæfileikamót N1 og KSÍ stúlkna 2017 - Viðbótarupplýsingar - 11.10.2017

Hér eru nokkrar viðbótarupplýsingar vegna Hæfileikamótun stúlkna sem fram fer á Akranesi 14-15. október.

Lesa meira
 

Hæfileikamót N1 og KSÍ stúlkna 2017 - 9.10.2017

Hæfileikamót KSÍ og N1 2016 – stúlkur fer fram í Akranes dagana 14-15 október .    

Lesa meira
 

KSÍ II þjálfaranámskeið í október og nóvember - 5.10.2017

Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum. Fyrra námskeiðið verður helgina 20.-22. október og það síðara helgina 3.-5. nóvember.

Lesa meira
 

Hæfileikamót N1 og KSÍ drengja 2017 - 2.10.2017

Hæfileikamót KSÍ og N1 drengja fer fram í Kórnum í Kópavogi dagana 7. – 8. október. Mótið fer fram undir stjórn Dean Martin.

Lesa meira
 

KSÍ V námskeið 13.-15. október 2017 - 26.9.2017

Helgina 13.-15. október verður KSÍ V þjálfaranámskeið haldið í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Þátttökurétt hafa allir þjálfara sem lokið hafa KSÍ B þjálfaragráðu og fengu amk 70 stig í skriflega prófinu.

Lesa meira
 

KSÍ I þjálfaranámskeið í október - 26.9.2017

KSÍ mun halda tvö KSÍ I þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í október. Það fyrra verður helgina 13.-15. október og það síðara helgina 20.-22. október.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög