ksi.is

A kvenna – Lokahópur fyrir EM 2017 - 22.6.2017

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag lokahóp leikmanna sem munu leika á EM í Hollandi. Valdir voru 23 leikmenn í hópinn en 8 aðrir leikmenn eru tilbúnir að koma til móts við liðið verði skakkaföll á hópnum fyrir fyrsta leik.

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

22.6.2017 Mótamál : Miðasala á stórleik Manchester City og West Ham hefst í hádeginu

Miðasala á stórleik Manchester City og West Ham hefst á hádegi í dag, klukkan 12:00, en leikurinn mun fara fram föstudaginn 4. ágúst á Laugardalsvelli.

Lesa meira
 

19.6.2017 Fræðsla : KSÍ gestgjafi á UEFA Study Group

Dagana 14. – 17. júní var KSÍ gestgjafi á svokölluðu UEFA Study Group Scheme (SGS) þar sem viðfangsefnið var grasrótarknattspyrna og starfið í félögum landsins.

Lesa meira
 

19.6.2017 Mótamál : Evrópukeppni - Íslensku liðin á faraldsfæti um Evrópu

Dregið hefur verið í undankeppni Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar, þar sem fjögur íslensk lið voru í pottinum. FH kemur inn í forkeppni Meistaradeildarinnar í 2. umferð og mun þar mæta Víking Götu, frá Færeyjum, eða Trepca 89, frá Kosovó. Fyrri viðureignin fer fram í Kaplakrika 11. eða 12. júlí og síðari leikurinn viku síðar.

Lesa meira
 

19.6.2017 Fræðsla : 9 þjálfarar útskrifaðir með KSÍ A þjálfararéttindi

Fyrir leik Íslands og Brasilíu sem fram fór 13. júní, útskrifaði KSÍ 9 þjálfara með KSÍ A þjálfararéttindi. Að þessu sinni voru þetta eingöngu konur sem útskrifuðust og nú eru alls 22 konur með réttindin.

Lesa meira
 

19.6.2017 Mótamál : Dregið í Evrópukeppnirnar í dag

Í dag verður dregið í fyrstu umferðir forkeppni Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar. Fjögur íslensk lið taka þátt og fá því að vita hverjir andstæðingar þeirra verða.

Lesa meira
 

19.6.2017 Landslið : U16 kvenna - Hópurinn sem leikur á NM

Jörundur Áki Sveinsson hefur valið eftirtalda leikmenn fyrir NM U16 kvenna dagana 29. júní -7.júlí næstkomandi. Leikið er í Oulu í Finnlandi.

Lesa meira
 

13.6.2017 Landslið : A kvenna - Aðsóknarmet á Laugardalsvelli

Aðsóknarmet var slegið á Laugardalsvelli í dag þegar 7.521 áhorfandi mætti á kveðjuleik A landsliðs kvenna sem senn heldur til Hollands til að taka þátt í lokakeppni EM. Andstæðingurinn í dag var Brasilía sem er eitt besta landslið í heimi.

Lesa meira
 

13.6.2017 Fræðsla : Fjórir útskrifaðir með KSÍ markmannsþjálfaragráðu

Síðastliðinn sunnudag voru fjórir markmannsþjálfarar útskrifaðir með KSÍ markmannsþjálfaragráðu. Það voru þeir Gísli Þór Einarsson, Ómar Jóhannsson, Sigmar Ingi Sigurðarson og Þorleifur Óskarsson.

Lesa meira
 


Aðildarfélög
Aðildarfélög


Pistlar

Allir á völlinn!

Mig langar til þess að hvetja alla knattspyrnuunnendur og stuðningsmenn til þess að mæta á völlinn og hvetja liðið sitt í sumar. Íslandsmótið er gríðarlega umfangsmikið í öllum flokkum og deildum. Metnaðurinn er mikill og leikmenn sem þjálfarar setja sér markmið fyrir sumarið.

Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar
Útlit síðu: