ksi.is

A karla - 3-0 tap gegn Mexíkó - 24.3.2018

A landslið karla tapaði 3-0 gegn Mexíkó í San Fransisco, en leikið var á Levi's Stadium. Ísland skapaði sér fullt af færum og var óheppið að skora ekki.

Lesa meira
 

ksi.is

24.3.2018 Landslið : U17 kvenna - Leikið gegn Þýskalandi á sunnudag

U17 ára lið kvenna mætir Þýskalandi á sunnudaginn í öðrum leik liðanna í milliriðlum undankeppni EM 2018, en leikið er í Þýskalandi. Ísland vann Írland 2-1 í fyrsta leik liðsins á meðan Þýskaland nældi í 5-0 sigur gegn Aserbaídsjan.

Lesa meira
 

23.3.2018 Dómaramál : Vilhjálmur Alvar dæmir í Grikklandi

Vilhjálmar Alvar Þórarinsson mun dæma leik Grikklands og Tékklands í undankeppni EM U21 karla, en leikið verður í Xanthi í Grikklandi.

Lesa meira
 
Valgeir Valgeirsson kastar upp peningi, Reynir Leósson og Guðmundur Steinarsson fylgjast spenntir með

23.3.2018 Dómaramál : Fjórða leikmannaskiptingin leyfð í framlengingu

Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda (IFAB) hefur nýlega samþykkt breytingar á knattspyrnulögunum og er ætlunin að þær taki gildi fyrir komandi keppnistímabil hér á landi. Ísland er þar með, nú sem oft áður, fyrst þjóða til að taka breytingarnar til framkvæmda.  Lesa meira
 

23.3.2018 Landslið : A karla - Byrjunarliðið gegn Mexíkó

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Mexíkó. Rúnar Alex Rúnarsson og Albert Guðmundsson eru báðir í byrjunarliðinu í dag.

Lesa meira
 
Merki Styrkleikalista FIFA kvenna

23.3.2018 Landslið : Styrkleikalisti FIFA kvenna - Ísland upp um eitt sæti

Íslenska kvennalandsliðið er í 19. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun.  Fer liðið upp um eitt sæti frá síðasta lísta en af Evróipuþjóðunum er Ísland í 11. sæti.  Bandaríkin eru í efsta sæti listans en England, sem hefur sætaskipti við Þýskaland, er í öðru sæti. Lesa meira
 
U21 landslið karla

22.3.2018 Landslið : U21 karla - Írar höfðu betur í Dublin

Strákarnir í U21 biðu lægri hlut gegn Írum í vináttulandsleik sem fram fór í Dublin í kvöld,  Lokatölur urðu 3 - 1 fyrir heimamenn, sem leiddu 2 - 0 í leikhléi.  Leikurinn var undirbúningur fyrir leik gegn Norður Írum í undankeppni EM sem fram fer á þriðjudaginn. Lesa meira
 

22.3.2018 Landslið : Milliriðill EM U17 kvenna:  Ísland vann Írland

U17 landslið kvenna lék í dag fyrsta leik sinn í milliriðli EM 2018, en leikið er í Þýskalandi.  Mótherjinn var Írland og var um hörkuleik að ræða.  Svo fór að Ísland hafði 2-1 sigur og mætir Þýskalandi, sem vann sinn leik 5-0, á sunnudag í næstu umferð.

Lesa meira
 

22.3.2018 Landslið : A kvenna - Hópurinn sem mætir Slóveníu og Færeyjum

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Slóveníu og Færeyjum í undankeppni HM.  Leikið er ytra og fara leikirnr fram 6. og 10. apríl.  Ísland er í harðri baráttu um sæti á HM í Frakklandi 2019 og hefur tapað fæstum stigum allra þjóða í riðlinum.

Lesa meira
 
Pistlar

Gylfi Orrason

VAR-dómgæsla og 4. skiptingin í framlengingu

Á 132. ársfundi Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda (IFAB) sem haldinn var í Zürich í byrjun þessa mánaðar voru ákvæðin um "vídeó-aðstoðardómgæslu" (VAR =Video Assistant Referees) formlega skrifuð inn í sjálf knattspyrnulögin. Allur pistillinn
 Aðildarfélög
Aðildarfélög
Útlit síðu: