ksi.is

Knattspyrnuráð Reykjavíkur

Úrslitaleikur meistaraflokks kvenna á Reykjavíkurmóti KRR fer fram fimmtudaginn 22. febrúar - 19.2.2018

KR og Valur mætast 22. febrúar í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks kvenna. Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst klukkan 19:00, en jafnframt verður hann í beinni útsendingu á Sport TV.

Lesa meira
 

ksi.is

UEFA

19.2.2018 Fræðsla : Styrkir vegna verkefna á sviði háttvísi eða samfélagslegrar ábyrgðar

Eins og kynnt var í lok desember hafnaði Ísland í fyrsta sæti á háttvísilista UEFA fyrir tímabilið frá  júlí 2016 til júní 2017.  Þessum árangri fylgir allt að 50 þúsund evra styrkur, sem eyrnamerktur er verkefnum á vegum aðildarfélaga, sem snúa að háttvísi eða samfélagslegri ábyrgð.    

Lesa meira
 

19.2.2018 Landslið : U17 karla - Hópurinn sem leikur í milliriðlum undankeppni EM 2018

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðlum undankeppni EM 2018 í mars. Mótherjar liðsins þar verða Holland, Ítalía og Tyrkland, en leikið er í Hollandi.

Lesa meira
 

16.2.2018 Fréttir : Spurt og svarað um HM 2018 - upplýsingar frá sendiráði Íslands í Moskvu

Sendiráð Íslands í Moskvu hefur tekið saman skjal með helstu þáttum sem huga þarf að ef stefnan er sett á heimsmeistaramótið í knattspyrnu karla í Rússlandi í sumar.

Lesa meira
 

16.2.2018 Fræðsla : KSÍ IV B þjálfaranámskeið 23.-25. febrúar 2018

KSÍ IV þjálfaranámskeið verður haldið helgina 23.-25. febrúar 2018. Námskeiðið fer fram í Reykjavík. Þjálfarar geta tekið þetta námskeið þó þeir hafi misst af fyrri hlutanum. Hann verða þeir þá að taka að ári.

Lesa meira
 

16.2.2018 Landslið : U17 kvenna - Úrtaksæfingar 23.-24. febrúar

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp til úrtaksæfinga fyrir U17 kvenna. Æfingarnar fara fram 23.-24. febrúar og fara þær fram í Kórnum.

Lesa meira
 

15.2.2018 Landslið : U19 kvenna - Hópurinn sem fer til La Manga

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem fer í æfingabúðir á La Manga, Spáni. Mun hópurinn æfa þar og leika gegn Ítalíu, Skotlandi og Svíþjóð.

Lesa meira
 

15.2.2018 Landslið : A kvenna - Hópurinn sem fer á Algarve Cup

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem fer á Algarve Cup í Portúgal. Fyrsti leikur liðsins fer fram 28. febrúar þar sem liðið mætir Danmörku. Í riðlinum eru einnig Japan og Holland.

Lesa meira
 

15.2.2018 Landslið : A karla - Ísland í 18. sæti á heimslista FIFA

A landslið karla er í 18. sæti á nýjum heimslista FIFA, en það er besti árangur liðsins til þessa. Ísland var í 20. sæti í síðustu útgáfu hans og hækkar sig því um tvö sæti á milli lista.

Lesa meira
 
Pistlar

Ein sterk heild

Það er óhætt að segja að við séum að lifa skemmtilega tíma sem áhugafólk um fótbolta. Við eigum svo sannarlega að njóta augnabliksins núna sem stuðningsmenn landsliðanna okkar.

Allur pistillinn
 Aðildarfélög
Aðildarfélög
Útlit síðu: