ksi.is

Valur Reykjavíkurmeistari kvenna - 23.2.2017

Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna en liðið vann 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleiknum sem fram fór í Egilshöll. Það var samt Fylkir sem byrjaði betur í leiknum en Sæunn Rós Ríkharðsdóttir kom Fylki yfir á fyrstu mínútu leiksins.

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

24.2.2017 Landslið : U17 kvenna - Góður sigur á Austurríki

U17 kvenna vann 1-0 sigur á Austurríki í seinasta leik liðsins á UEFA æfingarmóti sem fram fór á Skotlandi. Eina mark leiksins kom í seinni hálfleik en það var Signý Elfa Sigurðardóttir sem skoraði mark Íslands í leiknum.

Lesa meira
 

24.2.2017 Ársþing : Þinggerð 71. ársþings KSÍ

Hér að neðan má sjá þinggerð 71. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var í Vestmannaeyjum þann 11. febrúar síðastliðinn.

Lesa meira
 

24.2.2017 Landslið : U17 kvenna - Leikið gegn Austurríki í dag

Í dag er leikið við lið Austurríkis sem unnið hefur báða leiki sína í mótinu til þessa. Leikurinn hefst kl.11 eins og leikur Skotlands og Tékklands.

Lesa meira
 

23.2.2017 Landslið : Sara Björk tilnefnd í lið ársins hjá FIFPro

Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir, leikmaður Wolfs­burg og ís­lenska ­landsliðsins, hef­ur verið til­nefnd í lið árs­ins í heim­in­um af FIFPro, Alþjóðlegu leik­manna­sam­tök­un­um.

Lesa meira
 

23.2.2017 Fræðsla : Hæfileikamótun KSÍ og N1 - Suðurnes

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram í Reykjaneshöllinni mánudaginn 27. febrúar. Æfingarnar eru fyrir stráka sem eru fæddir 2003 og 2004. Það er Dean Martin sem fer fyrir verkefninu.

Lesa meira
 

22.2.2017 Landslið : U17 kvenna - Tap gegn Skotlandi

U17 kvenna tapaði 3-0 í dag gegn Skot­um á æf­inga­móti sem fram fer í Skotlandi. Skot­ar leiddu 1-0 eft­ir fyrri hálfleik­inn og bættu svo við tveim­ur mörk­um í síðari hálfleik.

Lesa meira
 

22.2.2017 Landslið : U17 kvenna - Hópurinn sem mætir Austurríki

U17 ára landslið kvenna mætir Austurríki þann 7. og 9. mars en leikirnir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir milliriðil EM U17 sem leikinn verður í lok mars. Leikirnir fara fram í Austurríki en æfingar fyrir leikina fara fram 3. – 5. mars.

Lesa meira
 

22.2.2017 Landslið : U19 kvenna - Hópur boðaðar til æfinga 3. - 5. mars

Eftirtaldir leikmenn eru valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara dagana 3. - 5. mars. 2017. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þórðar Þórðarsonar landsliðsþjálfara U19 kvenna.

Lesa meira
 


Aðildarfélög
Aðildarfélög


Pistlar

Geir Þorsteinsson

Setningarræða formanns á 71. ársþingi KSÍ

Síðasta ár var sennilega það besta í sögu KSÍ innan sem utan vallar. Ógleymanlegar minningar eru margar um sigra og skemmtilegar stundir á vellinum og stuðningur áhorfenda var stórkostlegur. Krafturinn og dugnaðurinn í forystufólki íslenskra knattspyrnu er einstakur. Þið eigið hrós skilið fyrir ykkar miklu og óeigingjörnu störf. Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar
Útlit síðu: