ksi.is

Miðasala á HM 2018 í Rússlandi er hafin að nýju - 4.12.2017

Miðasala á leiki HM 2018 í Rússlandi hófst að nýju þriðjudaginn 5. desember. Þar getur folk sótt um miða á staka leiki ásamt öðrum gerðum miða til 31. janúar. 

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

7.12.2017 Landslið : Fyrra mark Íslands í 2- 0 sigri á Tyrklandi nú skráð á Theodór Elmar Bjarnason

Í 2-0 sigri Íslands gegn Tyrklandi 9. Október 2016, í undankeppni HM, var fyrra mark Íslands skráð sem sjálfsmark af FIFA. Þetta hefur hins vegar breyst, en FIFA hefur nú skráð markið á Theodór Elmar Bjarnason.

Lesa meira
 

7.12.2017 Fréttir : Tveir nýir starfsmenn KSÍ

KSÍ hefur ráðið tvo nýja starfsmenn, þá Jóhann Ólaf Sigurðsson í markaðsdeild og Víði Reynisson í landsliðsdeild.

Lesa meira
 

7.12.2017 Landslið : FIFA og Hyundai standa fyrir keppni um slagorð á rútu landsliðsins í Rússlandi

FIFA og Hyundai standa fyrir keppni um val á slagorði fyrir rútur þeirra landsliða sem taka þátt í HM 2018 í Rússlandi. Samskonar keppni var haldin í aðdraganda EM 2016 í Frakklandi, en þar var Ísland með Áfram Ísland! á rútunni sinni.

Lesa meira
 

6.12.2017 Landslið : U16 og U17 kvenna - Úrtakshópar valdir

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna, hefur valið úrtakshópa sem munu æfa dagana 16. og 17. desember, en æfingarnar fara fram í Akraneshöll og Egilshöll.

Lesa meira
 
Getty Images for UEFA

6.12.2017 Landslið : U17 karla - Ísland með Ítalíu, Hollandi og Tyrklandi í milliriðlum

Í dag var dregið í milliriðla fyrir EM 2018 hjá U17 karla og var Ísland þar á meðal liða, en mótherjar liðsins þar verða Ítalía, Holland og Tyrkland.

Lesa meira
 

6.12.2017 Landslið : Algarve bikarinn 2018 - Ísland með Hollandi, Japan og Danmörku í riðli

Það er orðið ljóst með hverjum A landslið kvenna er með í riðli í Algarve bikarnum 2018. Mótherjar liðsins verða Holland, Japan og Danmörk, en mótið fer fram 28. febrúar - 7. mars.

Lesa meira
 
uefa-logo-biglandscape

6.12.2017 Landslið : Dregið í undakeppni U17 og U19 karla fyrir EM 2019

Í dag var dregið í undankeppni EM 2019 í bæði U17 og U19 karla og var Ísland að sjálfsögðu á meðal liða.

Lesa meira
 

5.12.2017 Fræðsla : Þorlákur Árnason ráðinn sem umsjónarmaður með Hæfileikamótun KSÍ og N1

KSÍ hefur ráðið Þorlák Árnason sem umsjónarmann með Hæfileikamótun KSÍ og N1 frá og með áramótum.

Lesa meira
 


Aðildarfélög
Aðildarfélög


Pistlar

Umræða um dómgæslu á EM – hugleiðing

Nú hef ég verið að dæma fótbolta í sjö ár, þar af fimm ár í efstu deild kvenna. Áður fyrr spilaði ég fótbolta en þegar ég var 17 ára meiddist ég og þurfti að taka árs frí. Endurhæfingin gekk seint og ég var að verða verulega eirðarlaus.

Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar
Útlit síðu: