ksi.is

Uppselt er á leik Íslands og Úkraínu - 16.8.2017

Uppselt er á leik Íslands og Úkraínu sem fram fer á Laugardalsvelli, þriðjudaginn 5. september, kl. 18:45. Miðasala fór fram í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is og varð uppselt á skömmum tíma eftir að sala hófst.

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

16.8.2017 Fræðsla : Hæfileikamótun KSÍ og N1 - Suðurnes

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram í Grindavík föstudaginn 18. ágúst.  Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur sem eru fædd 2003 og 2004. Það er Dean Martin sem fer fyrir verkefninu. 

Lesa meira
 

16.8.2017 Mótamál : FH mætir Braga í lokaumferð forkeppni Evrópudeildarinnar

FH leikur fyrri leik sinn gegn Braga í síðustu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar fimmtudaginn 17. ágúst. Leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli og hefst klukkan 17:45.

Lesa meira
 

15.8.2017 Mótamál : Stjarnan og ÍBV leika til úrslita í Borgunarbikar kvenna

ÍBV og Stjarnan munu leika til úrslita í Borgunarbikar kvenna, en leikurinn fer fram föstudaginn 8. september og hefst hann klukkan 19:15.

Lesa meira
 

15.8.2017 Fræðsla : Vel heppnuð bikarúrslitaráðstefna KSÍ og KÞÍ

KSÍ og KÞÍ stóðu fyrir ráðstefnu í tengslum við bikarúrslitaleik FH og ÍBV sem fram fór á laugardaginn. Dagskráin var metnaðarfull og um 50 þjálfarar mættu á ráðstefnuna. Aðalfyrirlesari þetta árið var Þjóðverjinn Bernd Stöber, en hann er yfirmaður þjálfaramenntunar hjá þýska knattspyrnusambandinu.

Lesa meira
 

14.8.2017 Fræðsla : Knattspyrnudeild Vestra auglýsir eftir yfirþjálfara yngri flokka

Knattspyrnudeild Vestra óskar eftir að ráða yfirþjálfara yngri flokka félagsins. Starfshlutfallið er sveigjanlegt, getur verið 50-100% eftir samkomulagi. Hluti af vinnunni verður almenn þjálfun yngri flokka.

Lesa meira
 

13.8.2017 Mótamál : Fjórir leikir í Pepsi deild karla í dag

Fjórir leikir fara fram í Pepsi deild karla í dag, en einnig er leikið í 1. deild kvenna og 4. deild karla.

Lesa meira
 

12.8.2017 Mótamál : Undanúrslit Borgunarbikars kvenna í dag

Undanúrslit í Borgunarbikars kvenna fara fram í dag og verður án efa hart barist. ÍBV og Grindavík mætast á Vestmannaeyjavelli klukkan 14:00 og Stjarnan og Valur mætast á Samsung vellinum klukkan 16:00. Sigurvegarar leikjanna mætast síðan í úrslitaleik þann 8. september á Laugardalsvelli.

Lesa meira
 

12.8.2017 Mótamál : ÍBV Borgunarbikarmeistari karla árið 2017

ÍBV sigraði FH 1-0 í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvelli í dag. Vestmannaeyingar komu öflugir til leiks og höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleiknum. Eina mark leiksins kom á 37. mínútu þegar Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eftir góða skyndisókn og frábæra sendingu frá Kaj Leo í Bartalsstovu.

Lesa meira
 


Aðildarfélög
Aðildarfélög


Pistlar

Umræða um dómgæslu á EM – hugleiðing

Nú hef ég verið að dæma fótbolta í sjö ár, þar af fimm ár í efstu deild kvenna. Áður fyrr spilaði ég fótbolta en þegar ég var 17 ára meiddist ég og þurfti að taka árs frí. Endurhæfingin gekk seint og ég var að verða verulega eirðarlaus.

Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar
Útlit síðu: