ksi.is

Hvað eiga Johan Cruyff, Ruud Gullit og Ásgeir Sigurvinsson sameiginlegt?

A-landslið karla leikur við Holland á fimmtudag á Amsterdam ArenA sem er heimavöllur Ajax, en þessi glæsilegi leikvangur tekur 52.960 manns í sæti. Ríflega 3000 Íslendingar eða lauslega áætlað um 1% íslensku þjóðarinnar munu setja svip sinn á stúkuna og mæta á leikinn til að styðja við bakið á strákunum okkar.

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

2.9.2015 Landslið : 46.500 miðar seldir á Holland-Ísland

Samkvæmt upplýsingum frá hollenska knattspyrnusambandinu hafa, þegar þetta er skrifað að morgni miðvikudags, verið seldir 46.500 miðar á leik Hollands og Íslands í undankeppni EM 2016, sem fram fer á Amsterdam Arena á fimmtudag.  Leikvangurinn tekur 52.960 manns í sæti og er búist við því að þeir miðar sem eru eftir seljist upp.  Lesa meira
 

1.9.2015 Landslið : Afhending miða à Holland-Ísland

Þeir sem keyptu miða á leik Hollands og Íslands í undankeppni EM og hafa ekki þegar sótt þá geta nálgast miðana sína á miðvikudag og fimmtudag (leikdag) í Hollandi.

Lesa meira
 

1.9.2015 Landslið : U21 karla - Anton Ari í hópinn - Rúnar meiddur

Vegna meiðsla Rúnars Alex Rúnarsson kallar Eyjólfur Sverrisson þjálfari U21 karla Anton Ara Einarsson inn í landsliðhópinn gegn Frökkum og N-Írlandi.

Lesa meira
 

1.9.2015 Landslið : U19 kvenna æfir 3. september

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur valið hóp til að æfa 3. september á grasvellinum fyrir utan Kórinn. Æfingin hefst 16:30 en hún er liður í undirbúningi U19 liðsins fyrir undanriðil Evrópumótsins sem spilaður verður í Sviss 15. – 20. september.

Lesa meira
 

29.8.2015 Mótamál : Stjarnan Borgunarbikarmeistari kvenna 2015

Stjarnan er bikarmeistari kvenna en liðið vann Selfoss 2-1 í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna. Leikurinn var hinn fjörugasti og fengu þeir sem mættu á Laugardalsvöllinn frábæra skemmtun.

Lesa meira
 

28.8.2015 Landslið : Viðtöl við Lars og Heimi um leikinn gegn Hollandi - Myndbönd

Landsliðsþjálfararnir Lars Lågerback og Heimir Hallgrímsson svöruðu spurningum fjölmiðlamanna í hádeginu um komandi verkefni gegn Hollandi.

Lesa meira
 

28.8.2015 Landslið : Landsliðshópurinn sem mætir Hollandi og Kasakstan

Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerback, landsliðsþjálfarar, hafa tilkynnt hópinn sem leikur við Holland og Kasakstan í undankeppni EM en leikirnir fara fram þann 3. og 6. september.

Lesa meira
 

26.8.2015 Fræðsla : Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir Suðurnes

Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir Suðurnes verður í Grindavík föstudaginn 28.ágúst og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4. flokki. Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.

Lesa meira
 


Pistlar

Geir Þorsteinsson

EM – HM – Þjóðadeildin

A landslið karla leikur í haust síðustu 4 leikina í undankeppni EM eins og kunnugt er. Góður árangur í þessum leikjum getur tryggt liðinu sæti í úrslitakeppni EM 2016 í Frakklandi. Það yrði í fyrsta sinn sem A landslið karla næði slíkum árangri.  Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar
Útlit síðu: