ksi.is

Knattspyrnuráð Reykjavíkur

Valur Reykjavíkurmeistari í meistaraflokki kvenna - 23.2.2018

Úrslitaleikur Reykjavíkurmóts meistaraflokks kvenna fór fram fimmtudaginn 22. febrúar og mættust þar Valur og KR. Það voru Valsstúlkur sem unnu leikinn, 3-1, og lyftu því titlinum í lok leiks.

Lesa meira
 

ksi.is

23.2.2018 Dómaramál : Byrjendanámskeið fyrir dómara í Garði þriðjudaginn 6. mars kl. 20:00.

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Reynir/Víðir og hefst kl. 20:00. Námskeiðið stendur yfir í um tvær klukkustundir og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.

Lesa meira
 

23.2.2018 Mannvirki : Umsóknarfrestur í Mannvirkjasjóð KSÍ er til 1. mars 2018

Umsóknarfrestur í Mannvirkjasjóð KSÍ er til 1. Mars, en sjóðnum er ætlað að styðja við nýframkvæmdir knattspyrnumannvirkja á Íslandi á árunum 2016 - 2019, til þess að skapa iðkendum, áhorfendum og stjórnendum sem besta aðstöðu.

Lesa meira
 

23.2.2018 Fréttir : ÍSÍ auglýsir eftir þátttakendum á námskeið á vegum Alþjóða Ólympíuakademíunnar í Grikklandi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, kven- og karlkyns, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum Alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 16.-30. júní n.k. 

Lesa meira
 
Russia 2018 Tickets

21.2.2018 Fréttir : KSÍ hvetur miðaumsækjendur að fylgjast vel með tölvupóstinum sínum næstu daga

Fjöldi spurninga hafa borist KSÍ varðandi greiðslur á miðum á HM í Rússlandi. Svo virðist sem FIFA sé byrjað að úthluta miðum og að sumir miðaumsækjendur eru að lenda í því að FIFA takist ekki að skuldfæra á það kreditkort sem skráð er í miðaumsókninni.

Lesa meira
 

21.2.2018 Fræðsla : Meiðsli, meðhöndlun og fyrirbyggjandi aðgerðir - Fyrirlestrar í höfuðstöðvum KSÍ 21. febrúar

Miðvikudaginn 21. febrúar mun KSÍ og Háskóli Íslands standa fyrir fyrirlestrum um meiðsli og fyrirbyggjandi æfingar í íþróttum. Fyrirlestrarnir fara fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal frá 17:00-20:00.

Lesa meira
 

20.2.2018 Fréttir : Kristinn V. Jóhannsson valinn vallarstjóri ársins 2017

Aðalfundur samtaka íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi var haldinn á dögunum. Þar var Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, valinn vallarstjóri ársins 2017 í flokki Knattspyrnuvalla.

Lesa meira
 
UEFA

19.2.2018 Fræðsla : Styrkir vegna verkefna á sviði háttvísi eða samfélagslegrar ábyrgðar

Eins og kynnt var í lok desember hafnaði Ísland í fyrsta sæti á háttvísilista UEFA fyrir tímabilið frá  júlí 2016 til júní 2017.  Þessum árangri fylgir allt að 50 þúsund evra styrkur, sem eyrnamerktur er verkefnum á vegum aðildarfélaga, sem snúa að háttvísi eða samfélagslegri ábyrgð.    

Lesa meira
 

19.2.2018 Landslið : U17 karla - Hópurinn sem leikur í milliriðlum undankeppni EM 2018

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðlum undankeppni EM 2018 í mars. Mótherjar liðsins þar verða Holland, Ítalía og Tyrkland, en leikið er í Hollandi.

Lesa meira
 
Pistlar

Ein sterk heild

Það er óhætt að segja að við séum að lifa skemmtilega tíma sem áhugafólk um fótbolta. Við eigum svo sannarlega að njóta augnabliksins núna sem stuðningsmenn landsliðanna okkar.

Allur pistillinn
 Aðildarfélög
Aðildarfélög
Útlit síðu: