ksi.is

Enginn dómari - enginn leikur - 28.4.2017

Það líður að upphafi knattspyrnuvertíðar og vor í lofti. Knattspyrnuspekingar á öllum aldri, konur og karlar skiptast á skoðunum sem aldrei fyrr - sem betur fer - því yfir 20.000 iðkendur knattspyrnu eiga sér fjölskyldur og vini, sem hafa brennandi áhuga á fótbolta!

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

28.4.2017 Mótamál : FH spáð sigri í Pepsi-deild karla 2017

Í dag fór fram hinn árlegi kynningarfundur Pepsideildar karla og fór hann fram í húsakynnum Ölgerðarinnar.  Að venju var kynnt spá forráðamanna félaganna og er Íslandsmeisturum FH spáð titlinum og KR öðru sæti.  Nýliðum Grindavíkur og Víkingi Ó. er spáð falli í 1. deild.

Lesa meira
 
Þróttur R.

28.4.2017 Fræðsla : Þróttur auglýsir eftir þjálfurum í yngri flokka í knattspyrnu

Barna – og unglingaráð knattspyrnudeildar Þróttar auglýsir eftir metnaðarfullum þjálfurum sem eru tilbúnir til að vinna skv. stefnu félagsins. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Reynsla af þjálfarastörfum og þjálfaramenntun og/eða íþróttafræðimenntun skilyrði.

Lesa meira
 

28.4.2017 Dreifibréf : Greiðslufyrirkomulag ferðaþátttökugjalds

Á fundi stjórnar KSÍ 26. apríl sl. var samþykkt að halda fyrirkomulagi á greiðslu ferðaþátttökugjalds óbreyttu, skv. reglugerð KSÍ um ferðaþátttökugjald. Nettókostnaður vegna ferðaþátttökugjalds umfram kr. 75.000 á lið er greiddur af KSÍ.

Lesa meira
 

27.4.2017 Lög og reglugerðir : Bráðabirgðarákvæði í reglugerð um knattspyrnumót

Á fundi stjórnar KSÍ, sem fram fór 26. apríl, var samþykkt bráðabirgðarákvæði í reglugerð um knattspyrnumót. Bráðabirgðaákvæðið er viðurlagaákvæði sem gildir út árið 2017 og varðar A og B leikmannalista í Pepsi-deild karla og Inkasso-deild karla.

Lesa meira
 

27.4.2017 Mótamál : Handbók leikja 2017

Handbók leikja inniheldur ábendingar og tilmæli til félaga um framkvæmd leikja.  Leiðbeiningarnar eru ætlaðar öllum félögum við framkvæmd leikja í meistaraflokki karla og kvenna. Sérstaklega er þó tekið mið af leikjum í Pepsi-deild karla, Pepsi-deild kvenna, Inkasso-deild karla og aðalkeppni Borgunarbikarsins.

Lesa meira
 

27.4.2017 Mótamál : Kynningarfundur vegna Pepsi-deildar karla í dag

Kynningarfundur vegna Pepsi-deildar karla verður í dag, föstudag, í Ölgerðinni á Grjóthálsi. Á fundinum munu fulltrúar allra félaga í deildinni mæta til að svara spurningum fjölmiðla um mótið sem er framundan auk þess sem spá forráðamanna liðanna verður birt.

Lesa meira
 

27.4.2017 Mótamál : Pepsi-deild kvenna hefst í dag

Pepsi-deild kvenna hefst í dag en þá verða leiknir fjórir leikir. Fyrsti leikur tímabilsins en viðureign Þórs/KA og Vals en sá leikur hefst kl. 17:45 í Boganum á Akureyri. Þegar blásið verður til leiks er Íslandsmótið formlega hafið og við tekur heilt tímabil af skemmtilegum leikjum.

Lesa meira
 

26.4.2017 Mótamál : Góður vinnufundur um framkvæmd leikja

Fjölmennur og góður vinnufundur um framkvæmd leikja var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Alls mættu hátt í 40 manns á fundinn frá 20 félögum. Á fundinum var farið yfir ýmis hagnýt atriði úr Handbók leikja, sem gefin er út á hverju ári og inniheldur ábendingar og tilmæli til félaga.

Lesa meira
 


Aðildarfélög
Aðildarfélög


Pistlar

Enginn dómari - enginn leikur

Það líður að upphafi knattspyrnuvertíðar og vor í lofti. Knattspyrnuspekingar á öllum aldri, konur og karlar skiptast á skoðunum sem aldrei fyrr - sem betur fer - því yfir 20.000 iðkendur knattspyrnu eiga sér fjölskyldur og vini, sem hafa brennandi áhuga á fótbolta!

Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar
Útlit síðu: