ksi.is

Spánn Evrópumeistari U17 kvenna

Spánn vann í dag Sviss í úrslitaleik í lokamóti U17 kvenna en leikurinn endaði með 5-2 sigri spænska liðsins. Leikurinn var fjörugur og skemmtilegur eins og tölurnar gefa til kynna en svo fór að það var Spánn sem lyfti bikarnum í leikslok.

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

5.7.2015 Fræðsla : Hæfileikamótun N1 og KSÍ á höfuðborgarsvæðinu

Æfingarnar verða í Laugardal. Miðvikudaginn 8.júlí mæta leikmenn frá: Fjölni, Fram, Fylki, Gróttu, KR, Val, Víkingi og Þrótti.

Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

4.7.2015 Landslið : U17 lið kvenna hafnaði í sjöunda sæti á Opna NM

U17 landslið kvenna lék í dag, laugardag, um 7.-8. sætið á Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Danmörku.  Leikið var gegn Englendingum og hófst hann kl. 08:30 að íslenskum tíma.  Skemmst er frá því að segja að Ísland vann 1-0 sigur og hafnaði því í sjöunda sæti á mótinu.

Lesa meira
 

3.7.2015 Landslið : U17 - Tap gegn Þýskalandi í baráttuleik

Íslenska U17 ára lið kvenna tapaði 2-1 gegn Þýskalandi í seinasta leik riðilsins á Opna Norðurlandamóti kvenna sem fram fer í Danmörku.

Lesa meira
 

2.7.2015 Landslið : Varaforseti UEFA afhendir verðlaunin á laugardag

Í tengslum við úrslitakeppni EM U17 kvenna hafa komið til landsins fjölmargir gestir Á úrslitaleiknum verður sérstakur gestur 

Michael van Praag, einn af varaforsetum UEFA, sem mun m.a. afhenda verðlaunin til leikmanna að loknum úrslitaleiknum á laugardag.

Lesa meira
 

1.7.2015 Landslið : U17 - Sviss mætir Spáni í úrslitaleiknum

Sviss leikur við Spán í úrslitaleik U17 kvenna en svissneska liðið vann 1-0 sigur á Þýskalandi í undanúrslitum. Sviss vann 1-0 sigur á Þýskalandi í undanúrslitum í spennandi leik.

Lesa meira
 

1.7.2015 Mótamál : Borgunarbikarinn um helgina

Það er keppt í Borgunarbikar karla og kvenna á fimmtudag og um helgina. Um er að ræða leiki í 8-liða úrslitum en þrír leikir eru í kvennaflokki og fjórir leikir í karlaflokki. Einn leikur er svo þann 11. júlí en það er viðureign Vals og KR í kvennaflokki.

Lesa meira
 

30.6.2015 Dómaramál : Íslenskir dómarar í Evrópudeildinni

Íslenskir dómarar eru að fá úthlutuð verkefni í Evrópu um þessar mundir en Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildin eru að fara af stað.

Lesa meira
 

27.6.2015 Fræðsla : Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir Austurland

Hæfileikamótun KSÍ fyrir Austurland verður á Egilsstöðum þriðjudaginn 30. júní og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4.flokki.  Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.

Lesa meira
 


Pistlar

Geir Þorsteinsson

Velkomin til Íslands

Kæru vinir.  Fyrir hönd KSÍ er það mér sönn ánægja að bjóða alla gesti hjartanlega velkomin til okkar lands til að taka þátt í úrslitakeppni EM U17 landsliðs kvenna.

Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar
Útlit síðu: