ksi.is

EM 2017 - Upplýsingar um leik Íslands og Sviss í Doetinchem - 20.7.2017

Annar leikur Íslands fer fram á De Vijverberg vellinum í Doetinchem. Þar mun íslenska liðið mæta Sviss, en þær töpuðu fyrir Austurríki í fyrsta leik sínum, 0-1. Á vellinum leikur De Graafschap leiki sína, en völlurinn tekur 12.600 manns í sæti.

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

Pepsi-deildin

20.7.2017 Mótamál : Breyttur leiktími á leik Víkings Ólafsvíku og Vals

Vegna þáttöku Vals í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar hefur eftirfarandi leik verið breytt:

Lesa meira
 

20.7.2017 Dómaramál : Enskir dómarar að störfum hér á landi

Ensku dómararnir Peter Wright og Martin Coy verða að störfum hér á landi á næstum dögum, en þeir eru hér sem hluti af verkefni knattspyrnusambanda Íslands og Englands um dómaraskipti. Þeir munu dæma leiki í Inkasso-deildinni sem og verða aðstoðardómarar á leik í Pepsi-deild karla.

Lesa meira
 

20.7.2017 Dómaramál : Danskur dómari dæmir leik Þróttar og ÍR í Inkasso-deildinni

Danskir dómarar munu dæma leik Þróttar Reykjavíkur og ÍR í Inkasso-deildinni föstudaginn 21. júlí og fer leikurinn fram á Eimskipsvellinum í Laugardal. Jonas Hansen er dómari leiksins en annar af aðstoðardómurunum kemur einnig frá Danmörku og heitir Danny Kolding.

Lesa meira
 

20.7.2017 Mótamál : KR og Valur leika í Evrópudeildinni í kvöld 

KR og Valur leika í dag seinni leiki sína í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar

Lesa meira
 

19.7.2017 Mótamál : Breyttur leiktími á leik FH og Leiknis Reykjavíkur

Vegna þáttöku FH í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu hefur leik liðsins gegn Leikni Reykjavík í undanúrslitum Borgunarbikarsins verið breytt.

Lesa meira
 

19.7.2017 Landslið : EM 2017 - Léttleiki á æfingu dagsins

Það var léttleiki á æfingu hjá stelpunum okkar í dag en liðið undirbýr sig nú af krafti fyrir leikinn gegn Sviss, en leikurinn fer fram í Doetinchem á laugardaginn næstkomandi.

Lesa meira
 

18.7.2017 Landslið : EM 2017 - Grátlegt 1-0 tap fyrir Frakklandi

Ísland tapaði í kvöld 1-0 fyrir Frakklandi í fyrsta leik liðanna á EM í Hollandi. Það var Eugenie Le Sommer sem skoraði sigurmark Frakka af vítapunktinum í enda seinni hálfleiks. Grátlegt tap staðreynd.

Lesa meira
 

18.7.2017 Mótamál : FH áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu

FH er komið áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Víking Gotu í Þórshöfn, Færeyjum, í kvöld. Það var ekki fyrr en eftir 79 mínútur sem FH tókst að brjóta heimamenn niður, en þá skoraði Steven Lennon úr vítaspyrnu. Þórarinn Ingi Valdimarsson gulltryggði síðan sigurinn á 90 mínútu. Góður 2-0 sigur staðreynd.

Lesa meira
 


Aðildarfélög
Aðildarfélög


Pistlar

Áfram Ísland!

Enn á ný erum við að fara með íslenskt kvennalandslið í úrslit á stórmóti. Þetta er eftirtektarverður árangur og endurspeglar þá sterku stöðu sem að kvennaknattspyrnan hefur á Íslandi. Við erum á leið til Hollands til þess að ná góðum árangri og markmiðið hlýtur að vera að komast upp úr riðlinum og síðan getur allt gerst.

Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar
Útlit síðu: