ksi.is

Meistarakeppni KSÍ karla í kvöld, mánudaginn 24. apríl - 24.4.2017

Valsmenn og FH-ingar leiða í kvöld saman hesta sína í Meistarakeppni KSÍ. Þar mætast Íslandsmeistarar og bikarmeistarar seinasta tímabils og eru það að þessu sinni FH og Valur sem mætast á Valsvelli.

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

24.4.2017 Dómaramál : Breytingar á knattspyrnulögunum 2017

Breytingar sem Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda (IFAB) gerir á knattspyrnulögunum hverju sinni taka alla jafna ekki gildi fyrir en 1. júní ár hvert, en að fenginni heimild IFAB tók stjórn KSÍ þá ákvörðun að nýja útgáfa laganna taki gildi í knattspyrnuleikjum á vegum KSÍ 2017.

Lesa meira
 

24.4.2017 Mótamál : Vinnufundur um framkvæmd leikja miðvikudaginn 26. apríl

Árlegur vinnufundur um framkvæmd leikja og önnur mál verður haldinn miðvikudaginn 26. apríl kl. 11:00 í höfuðstöðvum KSÍ. Að þessu sinni verður sameiginlegur fundur fyrir félög sem eru með lið í Pepsídeildum karla og kvenna auk Inkasso deildar.

Lesa meira
 

21.4.2017 Mótamál : Breiðablik vann meistarakeppni KSÍ

Breiðablik vann í kvöld 3-0 sigur á Stjörnunni í Meistarakeppni KSÍ þar sem Íslands- og bikarmeistarar seinasta tímabils mætast. Breiðablik komst í 2-0 í fyrri hálfleik og bætti við marki í seinni hálfleik úr víti og vann að lokum 3-0 sigur.

Lesa meira
 

21.4.2017 Fræðsla : Unnið að þróun UEFA A markmannsþjálfaragráðu

Vinna við að fá markmannsnámskeið KSÍ samþykkt og metið sem UEFA A markmannsþjálfaranámskeið er á lokastigi. KSÍ býður sem stendur upp á KSÍ markmannsþjálfaragráðu og hefur haldið tvö slík námskeið undanfarin 5 ár.

Lesa meira
 

19.4.2017 Landslið : A karla - Miðasala á Finnland - Ísland hefst í dag, mánudag

Miðasala á leik Finnlands og Íslands í undankeppni HM sem fram fer laugardaginn 2. september í Finnlandi hefst mánudaginn 24. apríl klukkan 12:00 á Miði.is.

Lesa meira
 

17.4.2017 Mótamál : Valur er Lengjubikarmeistari kvenna 2017

Er Lengjubikarmeistari kvenna 2017 eftir sigur 2-1 sigur í úrslitaleiknum sem fram fór í Egilshöll. Leikurinn var hinn fjörugasti en Stefanía Ragnarsdóttir kom Val yfir á 14. mínútu en Fanndís Friðriksdóttir jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks og var jafnt í hálfleik.

Lesa meira
 

17.4.2017 Mótamál : KR Lengjubikarmeistari karla 2017

KR er Lengjubikarmeistari karla eftir 4-0 sigur á Grindavík í úrslitaleiknum sem fram fór í Egilshöll. KR komst yfir á 29. mínútu er Óskar Örn Hauksson skoraði með þrumuskoti eftir að KR fékk aukaspyrnu fyrir utan vítateig Grindavíkur, Pálmi Rafn renndi knettinum á Óskar sem skoraði með þrumufleyg.

Lesa meira
 

12.4.2017 Agamál : Óúttekin leikbönn í byrjun Íslandsmóts, bikarkeppni og Meistarakeppni KSÍ 2017

KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn vegna leikja fyrir keppnistímabilið 2016.  Sérstök athygli er vakin á því að gefnir eru út tveir listar, annars vegar fyrir Íslandsmót og Meistarakeppni KSÍ og hins vegar fyrir bikarkeppni KSÍ. Lesa meira
 


Aðildarfélög
Aðildarfélög


Pistlar

Geir Þorsteinsson

Setningarræða formanns á 71. ársþingi KSÍ

Síðasta ár var sennilega það besta í sögu KSÍ innan sem utan vallar. Ógleymanlegar minningar eru margar um sigra og skemmtilegar stundir á vellinum og stuðningur áhorfenda var stórkostlegur. Krafturinn og dugnaðurinn í forystufólki íslenskra knattspyrnu er einstakur. Þið eigið hrós skilið fyrir ykkar miklu og óeigingjörnu störf. Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar
Útlit síðu: