ksi.is

Íslenskir stuðningsmenn tilnefndir til verðlauna af FIFA - Kjóstu á netinu! - 9.12.2016

FIFA hefur tilnefnt íslenska stuðningsmenn til verðlauna fyrir magnaðan stuðning á EM árinu. Hægt er að kjósa um þrjár tilnefningar á vef FIFA.

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

9.12.2016 Landslið : Úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla

Meðfylgjandi eru æfingahópar U17 og U19 karla fyrir úrtaksæfingar sem verða á haldnar á milli jóla og nýárs.

Lesa meira
 

9.12.2016 Ársþing : Knattspyrnuþing 2017

71. ársþing KSÍ verður haldið í Höllinni, Vestmannaeyjum 11. febrúar 2017. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér eftirfarandi: Lesa meira
 

8.12.2016 Fræðsla : Fjölmenni á súpufundi um þjálfunaraðferðir Stjörnunnar - Myndband

115 manns mættu í höfuðstöðvar KSÍ þriðjudaginn 6. desember til að hlýða á Þórhall Siggeirsson, yfirþjálfara yngri flokka hjá Stjörnunni, fjalla um þjálfun leikmanna hjá félaginu. Þetta var 20. Súpufundur KSÍ og jafnframt sá fjölmennasti.

Lesa meira
 

8.12.2016 Fræðsla : Aðalfundur KÞÍ er í kvöld, fimmtudag

Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður haldinn í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 8. desember n.k. klukkan 20:00.

Lesa meira
 

7.12.2016 Landslið : Úrtaksæfingar U16 og U17 kvenna 9. – 11. desember

Úlfar Hinriksson hefur valið tvo úrtakshópa skipuðum stúlkum fæddum 2000, 2001 og 2002. Hóparnir æfa helgina 9. – 11. desember.

Lesa meira
 

5.12.2016 Heiðursviðurkenningar : Skallagrímur 100 ára 3. desember 2016

Í hófi sem haldið var í Borgarnesi um helgina voru sjö einstaklingar heiðraðir fyrir vel unnin störf í þágu knattspyrnuhreyfingarinnar. Það voru þeir Gísli Gíslason ritari stjórnar KSÍ og Jakob Skúlason landshlutafulltrúi vesturlands í stjórn KSÍ sem veittu viðurkenningarnar.

Lesa meira
 

30.11.2016 Fræðsla : Súpufundur um aðferðir Stjörnunnar í þjálfun

Þriðjudaginn 6. desember kl. 12.00 mun Þórhallur Siggeirsson, yfirþjálfari yngri flokka Stjörnunnar, halda fyrirlestur í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum. Þórhallur mun fjalla ítarlega um aðferðir Stjörnunnar í þjálfun leikmanna en félagið hefur undanfarin 2 ár unnið markvisst eftir nýrri stefnu. Stefnan er áhugaverð og frábrugðin því sem gengur og gerist í íslensku knattspyrnuumhverfi.

Lesa meira
 

28.11.2016 Mótamál : Mögnuð tilþrif á Special Olympics

Mikil stemmning var um helgina á Special Olympics þar sem fatlað íþróttafólk sýndi magnaða takta á knattspyrnuvellinum. Gleðin skein úr hverju andliti og ekki minnkaði brosið þegar hvert glæsimarkið af fætur öðru var skorað!

Lesa meira
 


Aðildarfélög
Aðildarfélög


Pistlar

35 ár frá fyrsta landsleiknum

Leikurinn gegn Skotum er merkilegur, ekki bara fyrir þær sakir að Ísland getur þar tryggt sér sæti í úrslitakeppni EM, heldur líka að þann 20. september eru nákvæmlega 35 ár síðan að íslenska kvennalandsliðið lék sinn fyrsta landsleik.

Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar
Útlit síðu: