ksi.is

Pepsi-deildin

FH spáð sigri í Pepsi-deild karla 2016

Í dag fór fram hinn árlegi kynningarfundur Pepsideildar karla og fór hann fram í húsakynnum Ölgerðarinnar.  Að venju var kynnt spá forráðamanna félaganna og er Íslandsmeisturum FH spáð titlinum og KR öðru sæti.  Nýliðum Víkings Ólafsvíkur og Þróttar er spá falli í 1. deild.

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

28.4.2016 Lög og reglugerðir : Breytingar á reglugerð um ferðaþátttökugjald

Á fundi stjórnar KSÍ 22. apríl sl. voru samþykktar breytingar á reglugerð KSÍ um ferðaþátttökugjald. Um er að ræða smávægilega breytingu á bráðabirgðaákvæði reglugerðarinnar um að nettókostnaður vegna ferðaþátttökugjalds umfram kr. 75.000 á lið verði greiddur af KSÍ. Lesa meira
 

28.4.2016 Mótamál : ÍBV og Breiðablik mætast í úrslitaleik Lengjubikars kvenna

ÍBV og Breiðablik mætast í úrslitaleik A-deildar Lengjubikars kvenna í Vestmannaeyjum á laugardaginn, 30. apríl, og hefjast leikar klukkan 15:00. Að þessu sinni eru það ÍBV og Breiðablik sem leika til úrslita.

Lesa meira
 

27.4.2016 Mótamál : Handbók leikja 2016

Handbók leikja inniheldur ábendingar og tilmæli til félaga um framkvæmd leikja.  Leiðbeiningarnar eru ætlaðar öllum félögum við framkvæmd leikja í meistaraflokki karla og kvenna.  Handbók leikja 2016 var samþykkt af stjórn KSÍ 22. apríl 2016 í samræmi við grein 1.4 í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.

Lesa meira
 
Lengjubikarinn

26.4.2016 Mótamál : Vítaspyrnukeppni í úrslitaleikjum B og C deilda Lengjubikars karla

Úrslitaleikir B og C deilda Lengjubikars karla fóru fram á sunnudag. Í B-deildinni vann Grótta sigur á Magna og í C-deild unnu Hamarsmenn sigur á KFG.  Í báðum leikjum voru úrslit knúin fram með vítaspyrnukeppni. Lesa meira
 

26.4.2016 Mótamál : Valsmenn meistarar meistaranna

Valsmenn fögnuðu sigri í Meistarakeppni KSÍ í karlaflokki í ár.  Valur mætti FH á Valsvellinum að Hlíðarenda á mánudagskvöldið og vann sigur eftir æsispennandi markaleik og vítaspyrnukeppni.  Þetta er í 9. sinn sem Valur fagnar sigri í Meistarakeppni karla

Lesa meira
 

25.4.2016 Mótamál : Borgunarbikarinn leikinn út árið 2017

Borgun og 365 miðlar undirrituðu í höfuðstöðvum KSÍ dag, mánudag, samning vegna bikarkeppni KSÍ - Borgunarbikarsins. Í samningnum, sem gildir næstu tvö keppnistímabil (2016 og 2017) er kveðið á um fleiri beinar útsendingar og enn meiri umfjöllun um Borgunarbikarinn og er þannig áfram haldið samstarfi Borgunar, KSÍ og 365 miðla um bikarkeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki.

Lesa meira
 

24.4.2016 Fræðsla : Hvað getum við lært af árangri karlalandsliðsins í knattspyrnu?

Málstofa á vegum Knattspyrnusambands Íslands og Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands í samvinnu við íþróttasvið Háskólans í Reykjavík verður haldin málstofa í stofu m101 í Háskólanum í Reykjavík kl. 19.00, föstudaginn 29. apríl.

Lesa meira
 
Join us

22.4.2016 Landslið : Síðustu miðarnir á EM fara í sölu þann 26. apríl

Þeir sem hafa ekki tryggt sér miða á EM en hafa áhuga á að fara geta mögulega keypt miða í gegnum miðasölu sem opnar þann 26. apríl. Um er að ræða fyrstur kemur - fyrstur fær og skiptir því mestu máli að fara strax á miðasölukerfi UEFA þegar salan opnar til að sækja um miða.

Lesa meira
 


Aðildarfélög
Aðildarfélög


Pistlar

Velkomin til leiks

Íslandsmótið í knattspyrnu hefst um næstu helgi, 1. maí, í 105. sinn frá því fyrsta mótið fór fram 1912. Næstu 5 mánuði fara fram mörg þúsund leikir í flestum ef ekki öllum sveitarfélögum landsins á vegum KSÍ þar sem rúmlega 20 þúsund iðkendur reyna með sér í Íslandsmóti og bikarkeppni KSÍ. Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar
Útlit síðu: