ksi.is

Mexíkó (mynd af vef mexíkóska knattspyrnusambandsins)

Leikið við Mexíkó í San Francisco 23. mars - 19.1.2018

KSÍ getur nú staðfest að A landslið karla leiki vináttuleik við Mexíkó þann 23. mars næstkomandi.  Leikurinn fer fram á Levi´s leikvanginum í San Francisco, heimavelli ruðningsliðsins San Francisco 49ers. Áður hafði leikur við Perú 27. mars verið staðfestur. Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

19.1.2018 Landslið : A kvenna - Sara Björk ekki með á La Manga vegna meiðsla

Ljóst er að Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, verður ekki með íslenska liðinu í æfingabúðum á La Manga vegna meiðsla. Mun hún því ekki spila leikinn gegn Noregi á þriðjudaginn næstkomandi. 

Lesa meira
 
U17 landslið karla

19.1.2018 Landslið : U17 karla í Hvíta-Rússlandi

U17 landslið karla leikur í æfingamóti í Hvíta-Rússlandi dagana 21.-28. janúar.  Mótið er liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðla í undankeppni EM 2018. og taka 12 lið þátt í því. Þegar riðlakeppninni er lokið hefjast innbyrðis viðureignir milli riðla og mun Ísland því í heildina leika fimm leiki.  Lesa meira
 

19.1.2018 Landslið : U17 kvenna - Hópur valinn fyrir leiki gegn Skotlandi

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp Íslands sem leikur tvo vináttuleiki við Skotland 4. og 6. febrúar n.k.

Lesa meira
 
U19 landslið kvenna

18.1.2018 Landslið : U19 kvenna:  Æfingar 26.-28. janúar

Þórður Þórðarson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur valið 23 leikmenn frá 13 félögum á landsliðsæfingar sem fram fara dagana 26.-28. janúar næstkomandi, í Kórnum í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík. 

Lesa meira
 
Kúvær er annar af hástökkvurum mánaðarins á FIFA-listanum

18.1.2018 Landslið : A karla í 20. sæti á styrkleikalista FIFA

A landslið karla er í 20. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og hækkar um tvö sæti á milli mánaða.  Ísland hefur hæst verið í 19. sæti.  Ekki er um miklar breytingar á listanum að ræða, enda tiltölulega fáir landsleikir farið fram síðustu vikur.  Hástökkvarar mánaðarins eru Kúvæt og Túnis.

Lesa meira
 

16.1.2018 Landslið : A kvenna - Tvær breytingar á hópnum sem fer til La Manga

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur gert tvær breytingar á hóp liðsins sem heldur til La Manga á fimmtudaginn og leikur þar við Noreg 23. janúar.

Lesa meira
 

15.1.2018 Dómaramál : Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Víking Reykjavík í Víkingsheimilinu miðvikudaginn 24. janúar kl. 18:15

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Víking og hefst klukkan 18:15. Námskeiðið stendur yfir í um tvær klukkustundir og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.

Lesa meira
 
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

12.1.2018 Fréttir : Ofbeldi verður ekki liðið!

Regnhlífarsamtök íþróttahreyfingarinnar á Íslandi, ÍSÍ, hafa gefið út yfirlýsingu í tengslum við frásagnir af ofbeldi í íþróttahreyfingunni og þakkar þeim einstaklingum sem þar hafa komið fram með frásagnir sínar fyrir frumkvæðið og hugrekkið sem þeir hafa sýnt.

Lesa meira
 


Aðildarfélög
Aðildarfélög


Pistlar

Ómetanlegar minningar

Knattspyrnuárið 2017 hefur verið sannkallaður rússíbani fyrir knattspyrnuáhugafólk og framganga landsliðanna okkar hefur skapað ómetanlegar minningar. 

Allur pistillinn
 Útlit síðu: