ksi.is

KSÍ og UEFA vinna að frekari framförum í íslenskri knattspyrnu - 21.11.2017

Mánudaginn 20. nóvember hófst UEFA GROW vinnuvika á Íslandi þar sem KSÍ og UEFA vinna saman að því og ræða hvernig hægt sé að þróa knattspyrnuna áfram á Íslandi.

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

21.11.2017 Dómaramál : Þorvaldur Árnason dæmir í Sádi-Arabísku deildinni á laugardaginn

Þorvaldur Árnason dæmir leik Al Batin og Al Taawon í Sádi-Arabísku deildinni laugardaginn 25. nóvember. Honum til aðstoðar verða þeir Jóhann Gunnar Guðmundsson og Gylfi Már Sigurðsson.

Lesa meira
 

21.11.2017 Dómaramál : Bríet Bragadóttir og Ívar Orri Kristjánsson nýjir FIFA dómarar

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur birt nýjan lista yfir alþjóðlega dómara og er þar að finna tvo nýja dómara. Bríet Bragadóttir og Ívar Orri Kristjánsson koma inn sem nýjir FIFA dómarar.

Lesa meira
 
Mynd: FIFA

21.11.2017 Landslið : HM 2018 - Stórstjörnur hjálpa til við dráttinn föstudaginn 1. desember

Dregið verður í riðla á HM 2018 föstudaginn 1. desember og hefur FIFA nú tilkynnt hverjir það verða sem hjálpa Gary Lineker og Maria Komandnaya við dráttinn.

Lesa meira
 

20.11.2017 Dómaramál : Vilhjálmur Alvar dæmir erlendis í vikunni

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun í vikunni dæma leik Molde og FC Zimbru Chisinau í UEFA Youth League. Leikurinn fer fram í Molde í Noregi.

Lesa meira
 
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands - KÞÍ

20.11.2017 Fræðsla : Aðalfundur og fræðsluviðburður KÞÍ 2. desember

Hinn 2. desember nk. ætlar KÞÍ að sameina fræðsluviðburð (fyrirlestur og sýnikennslu) og aðalfund félagsins. Er þetta í fyrsta sinn sem það er gert. Leiðbeinandi fræðsluviðburðarins verður Michael Beale, yngriflokka þjálfari hjá Liverpool akademíunni.  Lesa meira
 

18.11.2017 Landslið : HM 2018 - Gríðarleg aðsókn í miða í Rússlandi

Gríðarlega aðsókn er í miða á HM 2018 í Rússlandi, sem kemur kannski engum á óvart. Aðeins 24 klukkustundum eftir að miðasalan opnaði aftur höfðu um 98% af þeim miðum sem voru í boði í þeim hluta verið seldir. Það er því ljóst að mikill áhugi er fyrir því að sjá leikina í Rússlandi.

Lesa meira
 

17.11.2017 Mótamál : HM 2018 - Gary Lineker og Maria Komandnaya sjá um dráttinn í lokakeppnina

FIFA hefur tilkynnt að Gary Lineker og Maria Komandnaya muni sjá um dráttinn í lokakeppni HM 2018. Drátturinn fer fram föstudaginn 1. desember í Moskvu og hefst klukkan 15:00. 

Lesa meira
 

15.11.2017 Mótamál : Félagaskipti í Pepsi-deild kvenna í FIFA TMS

Þann 31. október síðastliðinn tilkynnti Alþjóða Knattspyrnusambandið FIFA að félagaskiptakerfi þeirra FIFA ITMS (FIFA International Transfer Matching System) skyldi notað fyrir félagaskipti kvenna á milli landa. Þá er átt við félagaskipti þeirra leikmanna sem fara á leikmannssamninga.

Lesa meira
 


Aðildarfélög
Aðildarfélög


Pistlar

Umræða um dómgæslu á EM – hugleiðing

Nú hef ég verið að dæma fótbolta í sjö ár, þar af fimm ár í efstu deild kvenna. Áður fyrr spilaði ég fótbolta en þegar ég var 17 ára meiddist ég og þurfti að taka árs frí. Endurhæfingin gekk seint og ég var að verða verulega eirðarlaus.

Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar
Útlit síðu: