ksi.is

A kvenna - 8-0 sigur á Færeyjum í fyrsta leik í undankeppni HM 2019 - 18.9.2017

Ísland vann stórsigur á Færeyjum í kvöld, en leikurinn endaði 8-0 fyrir Ísland. Stelpurnar stjórnuðu leiknum frá upphafi og var aldrei spurning hvaða lið myndi enda sem sigurvegari í lok leiks.

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

Íslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum

19.9.2017 Landslið : Ísland - Kósóvó : Miðar fyrir handhafa A og DE skírteina

Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leik Íslands og Kósóvó í undankeppni HM A landsliða karla, fimmtudaginn 21. september frá kl.12:00 á hádegi til kl. 16:00, eða á meðan birgðir endast. Miðarnir verða afhentir á skrifstofu KSÍ gegn framvísun skírteinis.

Lesa meira
 

19.9.2017 Mótamál : Valur Íslandsmeistari 2017

Valur er Íslandsmeistari karla í knattspyrnu en ekkert lið getur náð Val að stigum þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi-deildinni. Valur er með 44 stig eða 9 stiga forskot í deildinni en Stjarnan kemur næst með 35 stig og þá FH með 34 stig.

Lesa meira
 

19.9.2017 Mótamál : Alþjóðaleikar Asparinnar fóru fram 16. september í Egilshöll

Alþjóðaleikar íþróttafélagsins Asparinnar fóru fram 16. september síðastliðinn í Egilshöll. Á mótinu kepptu 12 lið og var leikið í tveimur riðlum. Þess má geta að gestalið komu frá Færeyjum og eyjunni Mön, einnig keppti 4. flokkur Fjölnis sem gestalið.

Lesa meira
 

18.9.2017 Landslið : A kvenna - Byrjunarlið Íslands gegn Færeyjum

Freyr Alexandersson hefur valið þá 11 leikmenn sem hefja leik gegn Færeyjum í dag. Þetta er fyrsti leikur Íslands í undankeppni HM 2019.

Lesa meira
 

18.9.2017 Fræðsla : UEFA Pro þjálfaranámskeið í Svíþjóð

KSÍ og Knattspyrnusamband Svíþjóðar hafa komist að samkomulagi um að einn íslenskur þjálfari, með KSÍ A þjálfararéttindi, fái að sitja næsta UEFA Pro þjálfaranámskeið Svía. Námskeiðið hefst í janúar 2018.

Lesa meira
 

18.9.2017 Fræðsla : Hæfileikamótun KSÍ og N1 á Suðurlandi

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram á Selfossi föstudaginn 22. september. Æfingarnar eru fyrir stelpur sem eru fæddar 2003 og 2004. Það er Dean Martin sem fer fyrir verkefninu. 

Lesa meira
 

18.9.2017 Fræðsla : Hæfileikamótun N1 og KSÍ í Reykjavík

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stelpur og drengi á höfuðborgarsvæðinu verður í Egilshöll laugardaginn 23. september og sunnudaginn 24. september. Eru þetta æfingar fyrir 2003 og 2004 árganga.

Lesa meira
 

18.9.2017 Landslið : U19 kvenna - Tap fyrir Þjóðverjum í síðasta leik, 0-1

U19 ára lið kvenna lék á mánudaginn síðasta leik sinn í undanriðli sínum fyrir EM 2018. Mótherjar liðsins í dag voru Þýskaland og tapaðist leikurinn 0-1.

Lesa meira
 


Aðildarfélög
Aðildarfélög


Pistlar

Umræða um dómgæslu á EM – hugleiðing

Nú hef ég verið að dæma fótbolta í sjö ár, þar af fimm ár í efstu deild kvenna. Áður fyrr spilaði ég fótbolta en þegar ég var 17 ára meiddist ég og þurfti að taka árs frí. Endurhæfingin gekk seint og ég var að verða verulega eirðarlaus.

Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar
Útlit síðu: