ksi.is

A kvenna – Frábær sigur gegn Þýskalandi - 20.10.2017

Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Þýskaland í Wiesbaden í dag. Leikurinn endaði með 3-2 sigri íslenska liðsins og er Ísland þar með í efsta sæti riðilsins í undankeppni HM með 6 stig.

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

20.10.2017 Landslið : A kvenna - Byrjunarliðið gegn Þýskalandi í dag

Kvennalandslið Íslands mætir Þýskalandi í Wiesbaden í dag en eikurinn er liður í undankeppni HM 2019. Freyr Alexandersson hefur valið byrjunarliðið fyrir leikinn í dag og er það skipað eftirtöldum leikmönnum:

Lesa meira
 

19.10.2017 Landslið : A kvenna - Ísland mætir Þýskalandi í dag

Ísland leikur annan leik sinn í undankeppni HM 2019 í dag þegar liðið mætir Þýskalandi á BRITA arena í Wiesbaden. Hefst leikurinn klukkan 14:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

19.10.2017 Mannvirki : Uppbygging nýs þjóðarleikvangs í Laugardal

Tillögur að uppbyggingu nýs þjóðarleikvangs í Laugardal voru kynntar á blaðamannafundi í dag í höfuðstöðvum KSÍ að viðstöddum Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra og Degi B. Eggertssyni borgarstjóra Reykjavíkur.

Lesa meira
 

19.10.2017 Leyfiskerfi : Úttekt á aðgengi fatlaðra í Pepsi deildum karla og kvenna

KSÍ fékk í gær afhend eintök af skýrslu sem ber heitið: Allir á völlinn: Aðgengi fatlaðra stuðningsmanna að knattspyrnuvöllum í Pepsi deild karla og kvenna árið 2017. Höfundar skýrslunnar eru þeir Alexander Harðarson og Ólafur Þór Davíðsson en þeir voru báðir í vettvangsnámi hjá KSÍ í upphafi þessa árs.

Lesa meira
 

18.10.2017 Landslið : A karla - Tveir landsleikir í nóvember

A landslið karla mun leika tvo vináttuleiki í nóvember og fara þeir báðir fram í Katar. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir HM 2018 í Rússlandi.

Lesa meira
 

17.10.2017 Mótamál : Evrópukeppni unglingaliða - Breiðablik úr leik eftir markalaust jafntefli í Póllandi

Breiðablik er úr leik í Evrópukeppni unglingaliða, en liðið gerði markalaust jafntefli við Legia Varsjá í Póllandi í dag. Fyrri leikur liðanna, á Kópavogsvelli, fór 1-3 fyrir Legia Varsjá.

Lesa meira
 

17.10.2017 Landslið : A kvenna – Landsliðið mætt til Wiesbaden

A landslið kvenna dvelur nú í Wiesbaden í Þýskalandi þar sem undirbúningur fer fram fyrir leikina tvo sem framundan eru í undankeppni HM. Leikið verður gegn Þýskalandi í Wiesbaden á föstudag og gegn Tékklandi í Nojmo þriðjudaginn 24. október.

Lesa meira
 

16.10.2017 Fræðsla : KSÍ I - Námskeið á Akureyri helgina 27.-29. október

Fyrirhugað er að halda KSÍ I þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 27.-29. október. Námskeiðið verður haldið í Hamri, félagsheimili Þórs, og í Boganum.

Lesa meira
 


Aðildarfélög
Aðildarfélög


Pistlar

Umræða um dómgæslu á EM – hugleiðing

Nú hef ég verið að dæma fótbolta í sjö ár, þar af fimm ár í efstu deild kvenna. Áður fyrr spilaði ég fótbolta en þegar ég var 17 ára meiddist ég og þurfti að taka árs frí. Endurhæfingin gekk seint og ég var að verða verulega eirðarlaus.

Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar
Útlit síðu: