ksi.is

U21 karla - Ísland mætir Katar í janúar

Knattspyrnusamband Íslands og Katar hafa komist að samkomulagi um að leika vináttulandsleik á milli U23 ára landsliða karla.  

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

24.11.2015 Landslið : U16 karla - Úrtaksæfingar 27. - 28. nóvember

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U 16 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara U16 landsliðs Íslands.

Lesa meira
 

23.11.2015 Dómaramál : Vilhjálmur Alvar dæmir leik Man.Utd og PSV Eindhoven í Unglingadeild UEFA

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leik Manchester United Youth og PSV Eindhoven Youth í Unglindadeild UEFA en þar eru lið skipuð leikmönnum 19 ára og yngri.

Lesa meira
 

21.11.2015 Mótamál : Vel sóttur fundur formanna og framkvæmdastjóra

Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ fór fram í höfuðstöðvum KSÍ á laugardag.  Fundinn sóttu um 70 fulltrúar félaga víðs vegar af landinu og hlýddu á erindi um knattspyrnumótin 2015 og 2016, um dómaramál, agamál, leyfiskerfi og félagaskiptamál.  Í lok fundar var svo dregið í töfluröð í efri deildum Íslandsmótsins 2016.

Lesa meira
 
Pepsi-deildin

21.11.2015 Mótamál : Íslandsmeistarar FH fara í Laugardalinn í 1. umferð Pepsi-deildar karla

Á formanna- og framkvæmdastjórafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum KSÍ í dag var dregið í töfluröð í Pepsi-deild kvenna og karla og 1. og 2. deild karla.  Íslandsmeistarar Breiðabliks í kvennaflokki mæta KR á heimavelli í fyrstu umferð en í Íslandsmeistarar FH fara í Laugardalinn og mæta þar nýliðum Þróttar í fyrstu umferðinni hjá körlunum.

Lesa meira
 

20.11.2015 Landslið : Æfingahópur valinn hjá A kvenna

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið æfingahóp hjá A kvenna sem æfir dagana 27. - 29. nóvember í Kórnum og Egilshöll.  Freyr velur að þessu sinni 21 leikmann sem allir leika með félagsliðum hér á landi.

Lesa meira
 

20.11.2015 Landslið : U17 kvenna - Stúlkur fæddar 2001 til úrtaksæfinga á Norðurlandi

Úlfar Hinriksson aðstoðarþjálfari U17 kvenna hefur valið hóp knattspyrnustúlkna fæddar 2001 til úrtaksæfinga á Norðurlandi 27. – 28. nóvember

Lesa meira
 

20.11.2015 Landslið : U19 kvenna - Hópur til æfinga 27. - 29. nóvember

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur valið hóp til æfinga helgina 27. – 29. nóvember. Smellið hér að neðan til að skoða nánari upplýsingar.

Lesa meira
 

12.11.2015 Fræðsla : Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður 26. nóvember

Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður haldinn í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 26. nóvember n.k. klukkan 20:00.

Lesa meira
 


Pistlar

Geir Þorsteinsson

EM – HM – Þjóðadeildin

A landslið karla leikur í haust síðustu 4 leikina í undankeppni EM eins og kunnugt er. Góður árangur í þessum leikjum getur tryggt liðinu sæti í úrslitakeppni EM 2016 í Frakklandi. Það yrði í fyrsta sinn sem A landslið karla næði slíkum árangri.  Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar
Útlit síðu: