ksi.is

A kvenna – Lokahópur fyrir EM 2017 - 22.6.2017

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag lokahóp leikmanna sem munu leika á EM í Hollandi. Valdir voru 23 leikmenn í hópinn en 8 aðrir leikmenn eru tilbúnir að koma til móts við liðið verði skakkaföll á hópnum fyrir fyrsta leik.

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

23.6.2017 Mótamál : Stjarnan á leið til Króatíu í Meistaradeild Evrópu

Dregið var í undankeppni Meistardeildar kvenna í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í dag. Stjarnan var með í drættinum sem Íslandsmeistarar 2016. Drógust Garðbæingar í riðil með Osijek frá Króatíu, KÍ Klaksvík frá Færeyjum og SC Istatov frá Makedóníu.

Lesa meira
 

23.6.2017 Mótamál : 8 liða úrslit Borgunarbikars kvenna fara fram í dag

Allir leikirnir í 8 liða úrslitum Borgunarbikars kvenna verða í dag. Stórleikur 8 liða úrslitanna verður í Garðabænum kl. 18:00 þar sem Stjarnan tekur á móti Þór/KA og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 sport.

Lesa meira
 

22.6.2017 Mótamál : Miðasala á stórleik Manchester City og West Ham hefst í hádeginu

Miðasala á stórleik Manchester City og West Ham hefst á hádegi í dag, klukkan 12:00, en leikurinn mun fara fram föstudaginn 4. ágúst á Laugardalsvelli.

Lesa meira
 

19.6.2017 Fræðsla : KSÍ gestgjafi á UEFA Study Group

Dagana 14. – 17. júní var KSÍ gestgjafi á svokölluðu UEFA Study Group Scheme (SGS) þar sem viðfangsefnið var grasrótarknattspyrna og starfið í félögum landsins.

Lesa meira
 

19.6.2017 Mótamál : Evrópukeppni - Íslensku liðin á faraldsfæti um Evrópu

Dregið hefur verið í undankeppni Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar, þar sem fjögur íslensk lið voru í pottinum. FH kemur inn í forkeppni Meistaradeildarinnar í 2. umferð og mun þar mæta Víking Götu, frá Færeyjum, eða Trepca 89, frá Kosovó. Fyrri viðureignin fer fram í Kaplakrika 11. eða 12. júlí og síðari leikurinn viku síðar.

Lesa meira
 

19.6.2017 Fræðsla : 9 þjálfarar útskrifaðir með KSÍ A þjálfararéttindi

Fyrir leik Íslands og Brasilíu sem fram fór 13. júní, útskrifaði KSÍ 9 þjálfara með KSÍ A þjálfararéttindi. Að þessu sinni voru þetta eingöngu konur sem útskrifuðust og nú eru alls 22 konur með réttindin.

Lesa meira
 

19.6.2017 Mótamál : Dregið í Evrópukeppnirnar í dag

Í dag verður dregið í fyrstu umferðir forkeppni Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar. Fjögur íslensk lið taka þátt og fá því að vita hverjir andstæðingar þeirra verða.

Lesa meira
 

19.6.2017 Landslið : U16 kvenna - Hópurinn sem leikur á NM

Jörundur Áki Sveinsson hefur valið eftirtalda leikmenn fyrir NM U16 kvenna dagana 29. júní -7.júlí næstkomandi. Leikið er í Oulu í Finnlandi.

Lesa meira
 


Aðildarfélög
Aðildarfélög


Pistlar

Allir á völlinn!

Mig langar til þess að hvetja alla knattspyrnuunnendur og stuðningsmenn til þess að mæta á völlinn og hvetja liðið sitt í sumar. Íslandsmótið er gríðarlega umfangsmikið í öllum flokkum og deildum. Metnaðurinn er mikill og leikmenn sem þjálfarar setja sér markmið fyrir sumarið.

Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar
Útlit síðu: