ksi.is

Leikið í Borgunarbikar karla í dag, miðvikudag, og á morgun - 25.5.2016

Það er leikið í Borgunarbikar karla í dag, miðvikudag, og á morgun. Á föstudag verður svo dregið í 16-liða úrslit. Það eru margir áhugaverðir leikir í boði báða daganna og hvetjum við alla til að mæta á völlinn og styðja við bakið á sínu liði.

Lesa meira
 

Alltaf í boltanum


ksi.is

Þóroddur Hjaltalín

25.5.2016 Dómaramál : Þóroddur á CORE námskeiði í Sviss

Þóroddur Hjaltalín er um þessar mundir staddur í Nyon í Sviss þar sem hann er á svokölluðu CORE dómaranámskeiði.  Þetta er námskeið, haldið af UEFA, fyrir FIFA dómara til að undirbúa þá fyrir alþjóðleg verkefni. Lesa meira
 
Merki Meistaradeildar UEFA kvenna

25.5.2016 Mótamál : Klara eftirlitsmaður UEFA á úrslitaleik Meistaradeildar kvenna

Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, verður eftirlitsmaður UEFA á úrslitaleik Meistaradeildar kvenna á fimmtudaginn, 26. maí.  Þar mætast Wolfsburg og Lyon og verður leikið á Stadio Città del Tricolore vellinum í Reggio á Ítalíu. Lesa meira
 
Áhorfendur á Ísland-Tyrkland

24.5.2016 Landslið : Ísland - Liechtenstein: Miðar fyrir handhafa A og DE skírteina

Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein , fimmtudaginn 26. maí frá kl. 12:00 á hádegi til kl. 16:00, eða á meðan birgðir endast. Miðarnir verða afhentir á skrifstofu KSÍ gegn framvísun skírteinis.

Lesa meira
 

24.5.2016 Mótamál : Borgunarbikar kvenna - Bikarmeistararnir mæta FH

Í dag var dregið í 16 liða úrslitum Borgunarbikars kvenna og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ.  Handhafar titilsins, Stjarnan, mæta FH í Kaplakrika og þá tekur Selfoss á móti Val.  Leikirnir fara fram 11. og 12. júní. Lesa meira
 

20.5.2016 Mótamál : Nóg um að vera í mótum innanlands um helgina

Það er nóg um að vera í knattspyrnumótunum innanlands um helgina og um að gera fyrir knattspyrnuáhugafólk að skella sér á völlinn.  Í meistaraflokki karla er leikið í fjórum efstu deildum Íslandsmótsins og í Meistaraflokki kvenna er leikð í 1. deild og Borgunarbikarnum. Lesa meira
 

19.5.2016 Landslið : Leikmannahópur A kvenna gegn Skotlandi og Makedóníu

A landslið kvenna mætir Skotlandi og Makedóníu í tveimur mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2017 í næsta mánuði.  Fyrri leikurinn er gegn Skotum ytra 3. júní og sá seinni á Laugardalsvellinum 7. júní.  Leikmannahópur Íslands var tilkynntur á fjölmiðlafundi í höfuðstöðvum KSÍ.

Lesa meira
 

19.5.2016 Fræðsla : 130 manns hlýddu á umfjöllun um borgirnar og leikstaðina á EM

Rétt tæplega 130 manns gerðu sér ferð í Laugardalinn í vikunni á súpufund hjá KSÍ til að hlýða á Gerard Lemarquis, kennara og fréttaritara, fjalla um borgirnar og leikstaðina á EM 2016 í Frakklandi.  Erindið var tekið upp og er nú aðgengilegt þeim sem misstu af og áhuga hafa á að hlusta á það sem Gerard hafði að segja.

Lesa meira
 

19.5.2016 Landslið : Miðasala á Ísland – Liechtenstein á midi.is

Miðasala fyrir síðasta vináttuleik A karla fyrir EM 2016 er í fullum gangi á midi.is.  Leikurinn, sem er gegn liði Liechtenstein, fer fram á Laugardalsvellinum 6. júní. Þetta er kjörið tækifæri fyrir liðið og stuðningsmenn að kveðjast með viðeigandi hætti á heimavelli.  Tryggðu þér miða og taktu þátt í kveðjunni! Lesa meira
 


Aðildarfélög
Aðildarfélög


Pistlar

Velkomin til leiks

Íslandsmótið í knattspyrnu hefst um næstu helgi, 1. maí, í 105. sinn frá því fyrsta mótið fór fram 1912. Næstu 5 mánuði fara fram mörg þúsund leikir í flestum ef ekki öllum sveitarfélögum landsins á vegum KSÍ þar sem rúmlega 20 þúsund iðkendur reyna með sér í Íslandsmóti og bikarkeppni KSÍ. Allur pistillinn
 

Skráning úrslita

Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan.

Leiðbeiningar
Útlit síðu: