Mótamál

Lengjubikarinn

Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2018 klár - 12.12.2017

Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2018 hefur verið birt á vef KSÍ undir mót 2018. Athugasemdir við niðurröðun leikja ber að skila í síðasta lagi fimmtudaginn 28. desember á netfangið: birkir@ksi.is

Lesa meira
 

Fjármagn frá UEFA og KSÍ til íslenskra félagsliða - 30.11.2017

UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2016/2017 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.

Lesa meira
 

Vel sóttur fundur formanna- og framkvæmdastjóra - 25.11.2017

Í dag fór fram hinn árlegi fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ og fór hann fram í höfuðstöðvum KSÍ. Á fundinum fór formaður KSÍ, Guðni Bergsson, m.a. yfir málefni Laugardalsvallar og stöðu yfirmanns knattspyrnumála.

Lesa meira
 

HM 2018 - Gary Lineker og Maria Komandnaya sjá um dráttinn í lokakeppnina - 17.11.2017

FIFA hefur tilkynnt að Gary Lineker og Maria Komandnaya muni sjá um dráttinn í lokakeppni HM 2018. Drátturinn fer fram föstudaginn 1. desember í Moskvu og hefst klukkan 15:00. 

Lesa meira
 

Meistaradeild kvenna - Stjarnan úr leik eftir markalaust jafntefli gegn Slavia Prag - 16.11.2017

Stjarnan er úr leik í Meistaradeild kvenna eftir markalaust jafntefli gegn Slavia Prag, en leikið var ytra.


Lesa meira
 

Félagaskipti í Pepsi-deild kvenna í FIFA TMS - 15.11.2017

Þann 31. október síðastliðinn tilkynnti Alþjóða Knattspyrnusambandið FIFA að félagaskiptakerfi þeirra FIFA ITMS (FIFA International Transfer Matching System) skyldi notað fyrir félagaskipti kvenna á milli landa. Þá er átt við félagaskipti þeirra leikmanna sem fara á leikmannssamninga.

Lesa meira
 

Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ 25. nóvember - 15.11.2017

Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ fer fram laugardaginn 25. nóvember næstkomandi kl. 13:00-16:00 í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli. Til fundarins eru boðaðir formenn og framkvæmdastjórar aðildarfélaga KSÍ.

Lesa meira
 

Keppni hafin í Futsal - Tveir riðlar fóru fram um helgina - 13.11.2017

Keppni hófst um helgina í Futsal, íslandsmóti innanhús, þegar keppni í tveimur riðlum í flokki karla fór fram.

Lesa meira
 

Meistaradeild kvenna - 1-2 tap hjá Stjörnunni gegn Slavia Prag - 8.11.2017

Stjarnan tapaði í dag 1-2 gegn Slavia Prag í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Leikurinn fór fram á Samsung vellinum.

Lesa meira
 
Lengjubikarinn

Þátttökutilkynning í Lengjubikarinn 2018 - 6.11.2017

Þátttökutilkynning fyrir Lengjubikarinn 2018 hefur verið send til félaganna. Tilkynna ber þátttöku í síðasta lagi sunnudaginn 20. nóvember. Öll félög sem sendu meistaraflokk til keppni á Íslandsmótinu 2017 og hyggja á keppni á Íslandsmótinu 2018 hafa heimild til að senda lið til keppni.

Lesa meira
 

Futsal - Leikjaniðurröðun hefur verið birt - 25.10.2017

Búið er að birta á vef KSÍ drög að leikjaniðurröðun í futsal. Eitt laust sæti er í keppni meistaraflokks karla og enn er opið fyrir skráningar hjá meistaraflokki kvenna.

Lesa meira
 

Evrópukeppni unglingaliða - Breiðablik úr leik eftir markalaust jafntefli í Póllandi - 17.10.2017

Breiðablik er úr leik í Evrópukeppni unglingaliða, en liðið gerði markalaust jafntefli við Legia Varsjá í Póllandi í dag. Fyrri leikur liðanna, á Kópavogsvelli, fór 1-3 fyrir Legia Varsjá.

Lesa meira
 

Meistaradeild kvenna - Stjarnan mætir Slavia Prag í 16 liða úrslitum - 16.10.2017

Dregið var í 16 liða úrslit Meistaradeildar kvenna í dag í Nyon, Sviss. Stjarnan mætir þar Slavia Prag frá Tékklandi.

Lesa meira
 

Meistaradeild Evrópu - Stjarnan í 16 liða úrslit! - 11.10.2017

Stjarnan er komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildar kvenna, en liðið vann í dag Rossiyanka 4-0 í seinni leik liðanna. Leikið var í Rússlandi.

Lesa meira
 

Miðasölubrask - 9.10.2017

Vegna auglýsinga sem birst hafa víðsvegar á veraldarvefnum, þar sem boðnir eru til sölu miðar á Ísland Kosóvó, vill KSÍ beina athygli að skilmálum miðakaupa hjá miði.is.

Lesa meira
 

Meistaradeild kvenna - Stjarnan mætir Rossiyanka - 3.10.2017

Stjarnan mætir rússneska liðinu Rossiyanka á fimmtudaginn næstkomandi, 5. október, í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Lesa meira
 

Pepsi deild karla - Andri Rúnar Bjarnason valinn bestur og markakóngur - 30.9.2017

Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður Grindavíkur, var valinn besti leikmaður Pepsi-deildar karla fyrir keppnistímabilið 2017, en það eru leikmenn sjálfir sem velja. Jafnframt var hann markahæsti leikmaður deildarinnar og jafnaði markametið sem er 19 mörk.

Lesa meira
 

Pepsi deild karla - Valur fékk bikarinn í dag! - 30.9.2017

Valur lyfti Íslandsmeistaratitlinum í dag eftir 4-3 sigur á Víking Reykjavík í lokaumferð Pepsi deildar karla.

Lesa meira
 

Agla María Albertsdóttir og Alex Þór Hauksson efnilegustu leikmenn Pepsi deildanna - 30.9.2017

Agla María Albertsdóttir og Alex Þór Hauksson, bæði úr Stjörnunni, hafa verið valin efnilegustu leikmenn Pepsi deildanna.

Lesa meira
 

Pepsi karla - Síðasta umferðin fer fram í dag - Fellur Víkingur Ólafsvík eða ÍBV? - 30.9.2017

Síðasta umferð Pepsi deildar karla fer fram laugardaginn 30. september og fara allir leikirnir fram klukkan 14:00. Ljóst er hvaða lið keppa í Evrópukeppni að ári og því á aðeins eftir að koma í ljós hvaða lið fellur í Inkasso-deildina með ÍA.

Lesa meira
 Mótamál
Aðildarfélög
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan