Mótamál

Fjöldi leikja á knattspyrnuvöllum landsins um helgina - 19.8.2017

Það er nóg um að vera á knattspyrnuvöllum landsins um helgina.

Lesa meira
 

FH tapaði 1-2 fyrir Braga á Kaplakrikavelli - 17.8.2017

FH tapaði í dag fyrri leik sínum gegn Braga í lokaumferð forkeppni Evrópudeildarinnar, 1-2.

Lesa meira
 

FH mætir Braga í lokaumferð forkeppni Evrópudeildarinnar í dag - 16.8.2017

FH leikur fyrri leik sinn gegn Braga í síðustu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli og hefst klukkan 17:45.

Lesa meira
 

Stjarnan og ÍBV leika til úrslita í Borgunarbikar kvenna - 15.8.2017

ÍBV og Stjarnan munu leika til úrslita í Borgunarbikar kvenna, en leikurinn fer fram föstudaginn 8. september og hefst hann klukkan 19:15.

Lesa meira
 

Fjórir leikir í Pepsi deild karla í dag - 13.8.2017

Fjórir leikir fara fram í Pepsi deild karla í dag, en einnig er leikið í 1. deild kvenna og 4. deild karla.

Lesa meira
 

Undanúrslit Borgunarbikars kvenna í dag - 12.8.2017

Undanúrslit í Borgunarbikars kvenna fara fram í dag og verður án efa hart barist. ÍBV og Grindavík mætast á Vestmannaeyjavelli klukkan 14:00 og Stjarnan og Valur mætast á Samsung vellinum klukkan 16:00. Sigurvegarar leikjanna mætast síðan í úrslitaleik þann 8. september á Laugardalsvelli.

Lesa meira
 

ÍBV Borgunarbikarmeistari karla árið 2017 - 12.8.2017

ÍBV sigraði FH 1-0 í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvelli í dag. Vestmannaeyingar komu öflugir til leiks og höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleiknum. Eina mark leiksins kom á 37. mínútu þegar Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eftir góða skyndisókn og frábæra sendingu frá Kaj Leo í Bartalsstovu.

Lesa meira
 

Leikskrá fyrir úrslitaleik Borgunarbikars karla - 12.8.2017

Út er komin leikskrá fyrir úrslitaleik Borgunarbikars karla sem fram fer í dag á Laugardalsvelli. Í leikskránni má finna upplýsingar um leikinn og liðin sem leika til úrslita.

Lesa meira
 

Leikið til úrslita í Borgunarbikar karla í dag! - 9.8.2017

Úrslitaleikur Borgunarbikars karla fer fram í dag, 12. ágúst. Þar mætast FH og ÍBV á Laugardalsvelli, en leikurinn hefst klukkan 16:00.

Lesa meira
 

Þúsundir skemmtu sér vel á The Super Match - 4.8.2017

Mörg þúsund manns skemmtu sér vel á Super Match á Laugardalsvelli í dag þar sem West Ham og Manchester City leiddu saman hesta sína.

Lesa meira
 

FH mætir Braga í lokaumferð forkeppni Evrópudeildarinnar - 4.8.2017

Búið er að draga í lokaumferð forkeppni Evrópudeildarinnar og voru FH í pottinum. Ljóst var fyrir drátt að mögulegir mótherjar þeirra væru Braga, Salzburg, Midtjylland, Athletic Bilbao eða Everton.

Lesa meira
 

Pepsi-deild kvenna – Leikur Grindavíkur og Stjörnunnar fer fram í dag - 3.8.2017

Vegna þátttöku Stjörnunnar í forkeppni Meistaradeildar kvenna fer leikur Grindavíkur og Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna fram í dag. Leikurinn hefst kl. 19:15 á Grindavíkurvelli.

Lesa meira
 

FH tapaði með gegn Maribor - 3.8.2017

FH tapaði seinni leik sinum við Maribor 0-1 á Kaplakrika og því samanlagt 2-0. FH er því úr leik í Meistaradeildinni en Maribor fer í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Lesa meira
 

Opin æfing fyrir miðahafa The Super Match - 2.8.2017

Þeir sem hafa tryggt sér miða á stórleik Manchester City og West Ham sem fram fer á föstudaginn er boðið að mæta og horfa á æfingu hjá liðunum á morgun, fimmtudag. Liðin æfa á Laugardalsvelli og veitir aðgöngumiði aðgang í austur-stúku (nær Valbjarnarvelli) á æfingar liðanna, en gengið er inn í suðurenda stúkunnar.

Lesa meira
 

Borgunarbikarinn og Pepsi deild karla í dag - 27.7.2017

Undanúrslit Borgunarbikars karla hefjast í dag með leik Stjörnunnar og ÍBV á meðan KR og Fjölnir mætast í Pepsi deild karla.

Lesa meira
 

FH leikur við Maribor í forkeppni Meistaradeildarinnar í dag - 26.7.2017

FH leikur í dag fyrri leik sinn í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Mótherjar þeirra eru Maribor frá Slóveníu og fer leikur dagsins fram í Maribor. Hefst leikurinn klukkan 18:20 að íslenskum tíma. Lesa meira
 

Norðurlandamót U17 drengja komið af stað - 25.7.2017

Norðurlandamót U17 drengja er hafið en það er að þessu sinni haldið á Íslandi. Fyrstu leikir mótsins eru í dag, sunnudag, en leikið er næstu daga hér á landi.

Lesa meira
 

Undanúrslit Borgunarbikars karla í vikunni - 24.7.2017

Undanúrslit Borgunarbikars karla fara fram í vikunni og er leikið á fimmtudag og laugardag.

Lesa meira
 
Pepsi-deildin

Breyttur leiktími á leik Víkings Ólafsvíkur og Vals - 20.7.2017

Vegna þáttöku Vals í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar hefur eftirfarandi leik verið breytt:

Lesa meira
 

KR og Valur leika í Evrópudeildinni í kvöld  - 20.7.2017

KR og Valur leika í dag seinni leiki sína í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar

Lesa meira
 Mótamál
Aðildarfélög
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan