Um KSÍ

Bryndís Einarsdóttir ráðin fjármálastjóri KSÍ

Bryndís Einarsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri KSÍ og hefur hún störf 1. október næstkomandi. Bryndís var valin úr hópi rúmlega 70 umsækjenda um starfið en umsjón ráðningaferlisins var í höndum Capacent.

Lesa meira
 

Aðildarfélög
Aðildarfélög