40% félaga hafa skilað kjörbréfum
Ársþing KSÍ fer fram þann 24. febrúar næstkomandi og verður að þessu sinni haldið í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal, Reykjavík. Alls eiga 69 félög seturétt á þinginu, með samtals 149 þingfulltrúa.
Í lok mánudags fyrir ársþing hafa 28 félög (40% félaga) skilað kjörbréfum, fyrir alls 59 þingfulltrúa. Af þessum 59 þingfulltrúum eru 6 konur, eða rétt um 10%.
Þessi félög hafa skilað kjörbréfum:
Afturelding
Álafoss
Álftanes
Dalvík (Dalvík/Reynir)
Einherji
Elliði
Fjölnir
Framherjar (KFS)
Fylkir
Haukar
Huginn (Höttur/Huginn)
ÍH
Kári
Keflavík
KFG
KH
Léttir
Njarðvík
Reynir
Sindri
SR
Stjarnan
Valur
Víkingur Ó.
Víkingur R.
Vængir Júpíters
Þróttur R.
Ægir