• þri. 11. mar. 2014
  • Dómaramál

Knattspyrnulögin 2013 - 2014

KR---Fram-PEPSI-KK-2013

Knattspyrnulögin 2013 - 2014 eru nú aðgengileg hér á heimasíðunni í íslenskri þýðingu.  Alþjóðanefndin (IFAB) kom saman 1. mars síðastliðinn og voru engar efnislegar breytingar gerðar á lögunum heldur var eingöngu um smávægilegar breytingar á texta laganna.

Knattspyrnulögin 2013 - 2014