• mán. 12. feb. 2024

2305. fundur stjórnar KSÍ - 31. janúar 2024

2305. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn miðvikudaginn 31. janúar 2024 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli og á Teams.

Mættir stjórnarmenn á Laugardalsvöll: Vanda Sigurgeirsdóttir formaður, Borghildur Sigurðardóttir varaformaður, Sigfús Ásgeir Kárason varaformaður, Halldór Breiðfjörð Jóhannsson, Helga Helgadóttir, Ívar Ingimarsson, Jón Rúnar Halldórsson (tók sæti Orra V. Hlöðverssonar) og Pálmi Haraldsson.

Á Teams: Tinna Hrund Hlynsdóttir og Unnar Stefán Sigurðsson.

Fjarverandi: Orri V. Hlöðversson

Fundargögn:
Fundargerð 2304
Tillaga til breytinga á reglugerð KSÍ um félagskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga
Tillaga til breytinga á reglugerð KSÍ um aga og úrskurðarmál
Drög að nýjum siðareglum
Drög að gloppugreiningu
Yfirlit yfir lagabreytingar fyrir UEFA þing
Erindi frá ÍTF
Tillögur sem LLR sendi stjórn KSÍ til umsagnar

Fundargerðin