• þri. 20. feb. 2024

2306. fundur stjórnar KSÍ - 14. febrúar 2024

2306. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn miðvikudaginn 14. febrúar 2024 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli og á Teams.

Mættir stjórnarmenn á Laugardalsvöll: Borghildur Sigurðardóttir varaformaður, Sigfús Ásgeir Kárason varaformaður, Halldór Breiðfjörð Jóhannsson, Helga Helgadóttir og Pálmi Haraldsson.

Mættir varamenn: Sigrún Ríkharðsdóttir (tók sæti Ívars Ingimarssonar), Jón Sigurður Pétursson (tók sæti Unnars S. Sigurðssonar) og Hildur Jóna Þorsteinsdóttir (tók sæti Vöndu Sigurgeirsdóttur).

Á Teams: Tinna Hrund Hlynsdóttir.

Fjarverandi: Vanda Sigurgeirsdóttir formaður, Ívar Ingimarsson, Unnar Stefán Sigurðsson, Orri V. Hlöðversson og Jón Rúnar Halldórsson.

Mættir starfsmenn: Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri, Bryndís Einarsdóttir fjármálastjóri (dagskrárliður 1) og Haukur Hinriksson lögfræðingur (dagskrárliður 2)

Mættir endurskoðendur: Birna María Sigurðardóttir og Kristján Þór Ragnarsson endurskoðendur Deloitte (dagskrárliður 1a).

Fundargögn:
Fundargerð 2305.
Tillaga til breytinga á reglugerð KSÍ um félagskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga.
Tillaga til breytinga á reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál.
Niðurstöður starfshóps um endurskoðun siðareglna og nýjar siðareglur KSÍ.
Yfirlit yfir viðurkenningar á ársþingi.

Fundargerð