72. þing FIFA fór fram í Katar um mánaðamótin. Ísland var eina aðildarþjóð FIFA þar sem allir þingfulltrúarnir voru konur.
Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 76. ársþings KSÍ, sem haldið var í Ólafssal, Ásvöllum, í Hafnarfirði þann 26. febrúar síðastliðinn.
Á ársþingi KSÍ sem fram fór að Ásvöllum í Hafnarfirði þann 26. febrúar síðastliðinn voru konur 20% þingfulltrúa, eða 30 af 149 þingfulltrúum alls. ...
76. ársþingi KSÍ er lokið, en það fór að þessu sinni fram á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Jafnréttisverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 hljóta Berglind Ingvarsdóttir og Þorbjörg Helga Ólafsdóttir fyrir fótboltaspjöld kvennalandsliðsins.
Grasrótarverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 í flokknum Grasrótarpersóna ársins hlýtur Margrét Brandsdóttir fyrir brautryðjendastarf í þjálfun yngri flokka...
Í dag, föstudaginn 25. febrúar, býður KSÍ til sérstaks málþings í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
Árlegar viðurkenningar KSÍ fyrir háttvísi og prúðmennsku til liða eru jafnan afhentar í aðdraganda ársþings.
Grasrótarverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 í flokknum Grasrótarverkefni ársins hljóta Keflavík og Njarðvík fyrir verkefnið „Íþróttir fyrir börn með...
Fjölmiðlaverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 hlýtur ÍA TV vegna vefútsendinga frá knattspyrnuleikjum. Verðlaunin eru jafnan afhent í aðdraganda ársþings ár...
Dómaraverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 hlýtur FH fyrir nýliðun dómara og góða umgjörð. Þess má geta að FH hlaut einnig dómaraverðlaun KSÍ fyrir árið 2019...
Grasrótarverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 í flokknum Grasrótarverkefni ársins hljóta Uppsveitir fyrir frábært uppbyggingarstarf í knattspyrnu barna og...