50 félög hafa nú þegar skilað kjörbréfi fyrir ársþing KSÍ sem fram fer laugardaginn 27. febrúar.
Drago-styttur og háttvísiverðlaun eru allajafna afhent á ársþingi KSÍ, en annar háttur verður hafður á að þessu sinni.
Knattspyrnudómarafélag Norðurlands (KDN) hlýtur dómaraverðlaun KSÍ fyrir árið 2020.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 18. febrúar að veita tvenn grasrótarverðlaun fyrir árið 2020 - annars vegar til Fótboltafélagsins Múrbrjóta og hins...
Jafnréttisviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2020 hlýtur Heimavöllurinn fyrir brautryðjendastarf á sviði umfjöllunar um knattspyrnu kvenna.
Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2020 fær Skotinn Marc Boal vegna útgáfu á bókinni "Sixty four degrees north".
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 18. febrúar síðastliðinn að ársþingið 2022 fari fram að Ásvöllum.
Rekstrartekjur KSÍ á árinu 2020 voru um 1.688 mkr. Alls var um 342 mkr úthlutað til aðildarfélaga. Tekjur af landsleikjum svo til hurfu vegna...
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur hvatt aðildarfélög til að huga að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir ársþing KSÍ. Þingið verður haldið...
Framboðsfrestur til stjórnar KSÍ rann út um helgina, en 75. ársþing KSÍ fer fram 27. febrúar næstkomandi.
75. ársþing KSÍ verður haldið 27. febrúar næstkomandi. Á sérstökum upplýsingavef þingsins má m.a. sjá þær tillögur sem teknar verða fyrir á þinginu.
Stjórn KSÍ hefur samþykkt að 75. ársþing sambandsins verði haldið rafrænt í gegnum fjarfundarbúnað þann 27. febrúar nk.