Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í seinni hluta Bestu deildar karla.
Umspil í Lengjudeild karla hefst á miðvikudag.
Þór tryggði sér sæti í Bestu deild karla með sigri á Þrótti R. í lokaumferð Lengjudeildarinnar.
Hvíti Riddarinn og Magni leik í 2. deild karla að ári.
Ægir og Grótta leika í Lengjudeild karla að ári.
Selfoss og ÍH spila í Lengjudeildinni 2026
Það styttist í að fótboltasumarið klárist, en síðustu leikir nokkurra deilda fara fram um helgina.
KFR tryggði sér sigur í 5. deild karla á fimmtudag þegar liðið vann Álafoss í úrslitaleik deildarinnar.
Úrslitaleikir 5. deildar karla fara fram á fimmtudag þar sem kemur í ljós hvaða lið lyftir titlinum.
ÍBV og Grindavík/Njarðvík leika í Bestu deildinni 2026
KÁ og KH leika í 3. deild karla sumarið 2026.
Tveimur leikjum í Bestu deild karla hefur verið breytt og einum í Bestu deild kvenna.
.