Hæfileikamótun KSí og N1 á Austurlandi 30. júní

Hæfileikamótun KSÍ og N1 verður á ferðinni á Austurlandi, laugardaginn 30. júní og verða æfingar á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum. Verkefnið er fyrir leikmenn fædda 2004 og 2005 og er það Þorlákur Árnason sem að fer fyrir verkefninu.