"Mig langaði í þessum stutta pistil að nefna nokkur verkefni sérstaklega, verkefni sem eru annað hvort þegar komin til framkvæmda, eða í vinnslu og...
Formaður KSÍ þakkar góðan stuðning við A landslið karla og hvetur fólk til að mæta líka á leikina tvo sem eru framundan hjá A landsliði kvenna.
Vanda Sig: "Styðjum ungt landslið karla í knattspyrnu til dáða í leik á móti Liechtenstein í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld."
"Að vera dómari í fótbolta er eins og að vera gestur í brúðkaupi. Brúðkaupi hjá fyrrverandi maka. Og ákveða óumbeðinn að halda ræðu." Ólafur...
Formaður dómaranefndar KSÍ: "Dómarar eru mikilvægir þátttakendur í knattspyrnuíþróttinni sem okkur öllum þykir svo vænt um og eiga það skilið, eins...
Orðspor íslenskrar knattspyrnu hefur vaxið mjög á síðustu árum. Frásagnir af afrekum landsliðanna okkar hafa farið víða og er svo komið að „fótbolti“...
Í lokakeppni HM í Rússlandi 2018 hyggst FIFA nofæra sér „Video-aðstoðardómgæslu“ sem oftast gengur undir nafninu VAR. Eins og flestir...
Á 132. ársfundi Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda (IFAB) sem haldinn var í Zürich í byrjun þessa mánaðar voru ákvæðin um "vídeó-aðstoðardómgæslu"...
Það er óhætt að segja að við séum að lifa skemmtilega tíma sem áhugafólk um fótbolta. Við eigum svo sannarlega að njóta augnabliksins núna sem...
Allt frá árinu 1886 hefur IFAB verið verndari knattspyrnulaganna um heim allan. Nefndin er nú skipuð átta fulltrúum, þ.e. fjórum frá Alþjóða...