Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna.
U16 kvenna mætir Eistlandi á fimmtudag í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament.
Lengjudeild karla og kvenna fara af stað um helgina.
U16 kvenna vann 3-0 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
Dregið verður í 16-liða úrslitum í Mjólkurbikar kvenna í höfuðstöðvum KSÍ klukkan 12:00 miðvikudaginn 30. apríl.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) þriðjudaginn 6. maí kl. 17:00
U21 karla mætir Egyptalandi og Kólumbíu í júní í æfingaleikjum.
U16 kvenna hefur leik á UEFA Development Tournament á þriðjudag þegar liðið mætir Slóvakíu.
Dagana 23 og 24.apríl sátu Þóroddur Hjaltalín og Vilhjálmur Alvar Þórarinsson VAR ráðstefnu hjá UEFA.
Leikvöllum á þremur leikjum í Bestu deild karla hefur verið breytt.
Önnur umferð Mjólkurbikars kvenna fer fram um helgina.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 5.-7. maí 2025.
.