Miðar á leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018, fara í sölu þriðjudaginn 4. október og hefst kl. 12:00 á hádegi. Um er að ræða...
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt leikmannahópinn sem mætir Finnum þann 6. október og Tyrkjum þann 9. október á Laugardalsvelli...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Skotlandi 5. október á Vikingsvelli og Úkraínu 11...
Fimmtudaginn 22. september hélt Hákon Sverrisson, yfirþjálfari yngri flokka Breiðabliks, fyrirlestur í KSÍ. Viðfangsefnið var ráðleggingar fyrir...
Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leik Íslands og Finnlands í undankeppni HM A landsliða karla, fimmtudaginn 29. september...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U 17 liðs karla. Æfingarnar eru liður að undirbúningi fyrir...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir í landsliðshóp U19 liðs karla fyrir undankeppni EM 2017 sem haldin verður í Úkraínu dagana 4. – 12...
Þóroddur Hjaltalín og Frosti Viðar Gunnarsson eru þessa dagana í Rúmeníu þar sem þeir dæma á UEFA Regions Cup. Um er að ræða keppni áhugamannaliða...
Hæfileikamót KSÍ og N1 stúlkna fer fram í Kórnum í Kópavogi dagana 30. sep. – 2. okt. Mótið fer fram undir stjórn Halldórs Björnssonar og hér að...
Kvennalandsliðið endaði á toppi Riðils-1 í undankeppni EM en liðið tapaði aðeins einum leik á mótinu. Tapið kom á heimavelli í kvöld en það voru...
Lokaleikur íslenska kvennalandsliðsins í undankeppni EM verður í dag gegn Skotum á Laugardalsvelli og hefst hann kl. 17:00. Stelpurnar okkar hafa...
U19 ára landslið kvenna þurfti að lúta í lægra haldi fyrir liði Finna í undankeppni EM í dag. Leikurinn sem var síðasti leikur liðanna í...
.