VITA Sport ætlar að bjóða upp á lest frá Helsinki til Tampere á landsleik Finnlands og Íslands. Lestin fer klukkan 16:28 frá lestarstöð í Helsinki...
U16 ára lið kvenna lék seinasta leik sinn í riðlakeppni á Opna
U16 ára landslið kvenna leikur í dag þriðja og síðasta leik sinn í riðlakeppni Norðurlandamótsins sem haldið er í Finnlandi. Svíþjóð er...
Á dögunum útskrifaðist landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason með Masters-gráðu í Sport Management frá Cruyff Institute.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson og Gunnar Jarl Jónsson munu í næstu viku dæma sitthvorn leikinn í UEFA Europa League.
KSÍ hefur fengið 500 miða til viðbótar á leikinn gegn Finnlandi, en áður höfðu allir 2000 miðar sem fengust selst upp. Völlurinn tekur um 16.800...
Ísland lék í dag annan leik sinn á Norðurlandamóti U16 kvenna þegar liðið mætti Frakklandi. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn og íslenska liðið spilaði...
U16 kvenna hóf Norðurlandamótið með góðum sigri á Finnlandi, 2-1. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik. Finnar náðu að...
Norðurlandamót U16 landsliða kvenna fer fram í Finnlandi dagana 30. júní - 6. júlí. Íslenska U16 landsliðið spilar auðvitað þar, en það eru ekki...
U16 kvenna leikur á Norðurlandamótinu næstu vikuna og er fyrsti leikur liðsins í dag gegn Finnlandi. Fer mótið fram í Oulu í Finnlandi. Ísland er í...
Miðarnir sem keyptir voru á EM 2017 á midi.is eru komnir til landsins og verða afhentir á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli. Skrifstofan er opin...
Þóroddur Hjaltalín mun í byrjun júlí dæma á lokamóti UEFA Regions Cup sem fram fer í Tyrklandi. Um er að ræða keppni áhugamannaliða á vegum UEFA en...
.