22. mars 2024
U20 karla mætir Ungverjalandi öðru sinni á föstudag í vináttuleik.
22. mars 2024
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ innanlands.
22. mars 2024
Miðasala á fyrsta leik A landsliðs kvenna í undankeppni EM 2025 gegn Póllandi hefst í dag, föstudaginn 22. mars, kl. 12:00.
21. mars 2024
Ísland vann frábæran 4-1 sigur gegn Ísrael í undanúrslitum umspilsins fyrir EM 2024!
20. mars 2024
U20 karla tapaði 0-2 gegn Ungverjalandi er liðin mættust í vináttuleik.
20. mars 2024
Miðasala á Ísland - Pólland hefst föstudaginn 22. mars kl. 12:00
19. mars 2024
U20 karla mætir Ungverjalandi á miðvikudag í fyrri vináttuleik þjóðanna í mars.
19. mars 2024
U16 karla tapaði 1-4 gegn Litháen í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
19. mars 2024
A landslið karla mætir Ísrael í EM 2024 umspils-undanúrslitaleik í Ungverjalandi á fimmtudag.
18. mars 2024
U16 karla mætir Litháen á þriðjudag í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
18. mars 2024
Opnað hefur verið á miðasölu á EM-umspilsleik Ísraels og Íslands og fer hún að öllu leyti fram í gegnum ísraelska knattspyrnusambandið, sem er skipulagsaðili leiksins.
16. mars 2024
U16 karla vann 6-0 stórsigur gegn Færeyjum á Gíbraltar í dag.
15. mars 2024
U16 kvenna vann 4-2 sigur á Norður-Írlandi.
15. mars 2024
Åge Hareide, þjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt hópinn sem leikur í umspili fyrir EM 2024.
15. mars 2024
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Tékklandi í undankeppni EM 2025.
15. mars 2024
A landslið kvenna stendur í stað í 15. sæti á styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag, föstudag.
15. mars 2024
Þrettán þátttökuleyfi voru gefin út á fyrri fundi leyfisráðs.
15. mars 2024
Handbók leikja inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja í meistaraflokki karla og kvenna.