Verslun
Leit
SÍA
Leit
A karla - dregið í umspil Þjóðadeildar á föstudag

7. febrúar 2024

A karla - Dregið í Þjóðadeild UEFA á fimmtudag

Dregið verður í Þjóðadeild UEFA fimmtudaginn 8. febrúar í París og hefst drátturinn kl. 17:00 að íslenskum tíma.

Landslið
A karla
Opnað fyrir umsóknir í Ferðasjóð íþróttafélaga

6. febrúar 2024

Ekki króna til KSÍ

Framkvæmdastjórn ÍSÍ staðfesti skriflega í desember að KSÍ myndi ekki fá úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ.

Landslið
Sjónlýsing í boði í Meistarakeppni KSÍ

5. febrúar 2024

KSÍ TV í sjónvarpi Símans

KSÍ TV er nú aðgengilegt í Sjónvarpi Símans í gegnum netvafra og Sjónvarp Símans appið.

Landslið
Ársþing
Mæta Englandi á Wembley í júní

5. febrúar 2024

Mæta Englandi á Wembley í júní

A landslið karla mætir Englandi í vináttuleik þann 7. júní og fer leikurinn fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum.

Landslið
A karla
EM 2024
Félög hvött til að huga að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum (1)

5. febrúar 2024

Félög hvött til að huga að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum

Stjórn KSÍ hvetur aðildarfélög til að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir 78. ársþing KSÍ.

Ársþing
Framboðsfrestur er til 10. febrúar

3. febrúar 2024

Framboðsfrestur er til 10. febrúar

Minnt er á að framboð til stjórnar KSÍ skal berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 10. febrúar.

Ársþing
Hópur U19 karla fyrir úrtaksæfingar

2. febrúar 2024

Hópur U19 karla fyrir úrtaksæfingar

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 12.-14. febrúar.

Landslið
U19 karla
Tap gegn Noregi hjá U17 kvenna

2. febrúar 2024

Hópur U17 kvenna fyrir seinni umferð undankeppni EM 2024

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir seinni umferð undankeppni EM 2024.

Landslið
U17 kvenna
Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 2.-3. febrúar

2. febrúar 2024

Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 2.-3. febrúar

Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 2.-3. febrúar.

Dómaramál
KR Reykjavíkurmeistari meistaraflokks karla

2. febrúar 2024

Ólöglegur leikmaður í úrslitaleik Reykjavíkurmóts mfl. karla

KR tefldi fram ólöglegum leikmanni í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla, sem fram fór á fimmtudagskvöld. Úrslitum leiksins hefur verið breytt í 3-0 Víkingi í vil.

Mótamál
KRR
U15 karla - Tap gegn Ungverjalandi

1. febrúar 2024

Úrtaksæfingar U16 karla í febrúar

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 12.-14. febrúar.

Landslið
U16 karla
Heilahristingsráðstefna

31. janúar 2024

Víkingur og KR mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla

Víkingur og KR mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts mfl. karla á fimmtudag. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst kl. 18:00.

Mótamál
KRR
150 stelpur í Hæfileikamótun N1 og KSÍ

31. janúar 2024

150 stelpur í Hæfileikamótun N1 og KSÍ

Tæplega 150 stelpur tóku þátt í fyrstu æfingum Hæfileikamótunar N1 og KSÍ sem fóru fram í desember og janúar.

Landslið
Hæfileikamótun
Undanúrslitaleik Víkings R. og KR frestað

31. janúar 2024

Mjólkurbikarinn - drög leikja í fyrstu umferðum

Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna og má sjá drög að niðurröðun leikja á vef KSÍ.

Mótamál
Mjólkurbikarinn
149 þingfulltrúar á komandi ársþingi KSÍ

30. janúar 2024

149 þingfulltrúar á komandi ársþingi KSÍ

Alls eiga 149 fulltrúar frá aðildarfélögum KSÍ rétt á þingsetu á komandi þingi. Kjörbréf hafa verið send til félaga.

Ársþing
Úrtaksæfingar U15 karla í febrúar

29. janúar 2024

Úrtaksæfingar U15 karla í febrúar

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 44 leikmenn frá félögum víðs vegar um landið til úrtaksæfinga í febrúar.

Landslið
U15 karla
Lengjubikarinn sýndur á Stöð 2 sport

29. janúar 2024

Lengjubikarinn sýndur á Stöð 2 sport

KSÍ, Stöð 2 Sport og Lengjan hafa komist að samkomulagi um að valdir leikir A-deildar Lengjubikarkeppni karla og kvenna verði sýndir á Stöð 2 Sport.

Mótamál
Lengjubikarinn
Aldrei fleiri KSÍ þjálfaragráður

26. janúar 2024

Aldrei fleiri KSÍ þjálfaragráður

Aldrei áður hefur KSÍ boðið upp á jafn margar þjálfaragráður og í takt við kröfur knattspyrnusamfélagsins er sérhæfingin sífellt að verða meiri.

Fræðsla
Þjálfaramenntun