Valmynd
Flýtileiðir
5. maí 2014
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefurt staðfest úrskurð Aga- og úrskurðarnefndar varðandi leikbann leikmanns Augnabliks vegna atviks í leiks Vatnaliljanna og Augnabliks í Lengjubikar karla sem fram fór 16. apríl síðastliðinn.
Hinn áfrýjaði úrskurður aga- og úrskurðarnefndar KSÍ var kveðinn upp 23. apríl 2014 þar sem Hrafnkell Freyr Ágústsson, leikmaður meistaraflokks Augnabliks, var úrskurðaður í 6 vikna leikbann.
