Valmynd
Flýtileiðir
17. mars 2008
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál Vals gegn KR vegna leiks félaganna í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla sem fram fór 14. febrúar síðastliðinn. Úrskurður áfrýjunardómstólsins er á þann veg að kröfu áfrýjanda er hafnað og hinn áfrýjaði dómur staðfestur.
