Valmynd
Flýtileiðir
11. september 2002
Dómstóll KSÍ hefur hafnað kröfu Reynis S. um að úrslitum í leikjum liðsins gegn Leikni F. í 8-liða úrslitum 3. deildar karla verði breytt í 3-0, Reyni í hag. Reynismenn kærðu á þeim forsendum að einn leikmaður Leiknis F. sem var á skýrslu í leikjunum væri ólöglegur.