Valmynd
Flýtileiðir
10. ágúst 2005
Dómstóll KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli Fylkis gegn Breiðabliki vegna leiks í 3. flokki kvenna þar sem Fylkir taldi Breiðablik hafa teflt fram ólöglegum leikmanni. Dómstóllinn féllst á kröfur Fylkismanna og dæmdi þeim sigur í leiknum.
