Verslun
Leit
Agamál
Lög og reglugerðir
Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

Áfrýjunardómstóll KSÍ tók fyrir í dag áfrýjun Knatspyrnusambands ÍA gegn Aga - og úrskurðarnefnd KSÍ.  ÍA fór fram á að úrskurði aga - og úrskurðarnefndar um leikbann  Karitasar Hrafns Elvarsdóttur yrði fellt úr gildi.  Áfrýjunardómstóllinn varð við því og hefur leikbann hennar því verið fellt úr gildi.

Dómur áfrýjunardómstóls