Leikur ÍA og ÍR í 4. flokki karla skal leikinn að nýju
Agamál
Lög og reglugerðir
irgif
Dómstóll KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli ÍR gegn ÍA vegna leiks í 4. flokki karla. Dómsorð eru þau að leikurinn sé ógiltur og þar með úrslit hans, og því skuli hann leikinn að nýju.