Verslun
Leit
Agamál
Lög og reglugerðir
FH
FH_220

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Sóley Þráinsdóttir lék ólögleg með liði FH í leik gegn Stjörnunni í Deildarbikarnum laugardaginn 4. mars síðastliðinn, en hún er skráð í Hauka. 

Þar sem úrslit leiksins voru 0-3, Stjörnunni í vil, standa þau óbreytt.