Verslun
Leit
Árleg skýrsla um umboðsmenn – Tímabilið 1. apríl 2017 til 1. apríl 2018
Agamál

Vegna niðurstöðu áfrýjunardómstóls KSÍ í tengslum við leik Hugins og Völsungs 17. ágúst sl. í 2. deild karla hefur mótanefnd KSÍ ákveðið að nýr leikur fari fram miðvikudaginn 19. september kl. 16.30.

Íslandsmót – 2. deild karla

Huginn – Völsungur

Nýr leikur verður:  Miðvikudaginn 19. september kl. 16.30 á Seyðisfjarðarvelli