Verslun
Leit
Agamál
Lög og reglugerðir
Magni
magni_grenivik

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að tveir leikmenn, Atli Már Rúnarsson og Sveinn Gíslasonléku ólöglegir með liði Magna í leik gegn Hetti í Deildarbikar karla sunnudaginn 12. mars síðastliðinn.  Báðir leikmennirnir eru skráðir í Þór. 

Úrslit leiksins standa þó óbreytt í samræmi við reglugerð, þar sem Höttur vann leikinn 5-2.