Valmynd
Flýtileiðir
13. apríl 2010
Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni kvenna hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Halla Jónasdóttir lék ólögleg með Álftanesi gegn HK/Víking í Lengjubikar kvenna, 28. mars síðastliðinn. Halla er skráð í Stjörnuna.
Í samræmi við ofangreinda reglugerð eru úrslit leiksins skráð 3 - 0.
