Valmynd
Flýtileiðir
6. maí 2003
Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir kæru frá Fjölni vegna leiks gegn Þrótti/Haukum 2 í Neðri deild Reykjavíkurmóts meistaraflokks kvenna, sem fram fór 24. mars síðastliðinn. Fjölnir taldi Þrótt/Hauka hafa teflt fram tveimur ólöglegum leikönnum, en dómstóllinn sýknaði Þrótt/Hauka af kærunni.