Verslun
Leit
Agamál
FH
FH_220

Á fundi sínum 6. september síðastliðinn tók Aga- og úrskurðarnefnd fyrir mál Stjörnunnar gegn FH vegna leik liðanna í 2. flokki kvenna.  Kærandi taldi kærða hafa teflt fram ólöglega skipuðu liði.

Var Stjörnunni dæmdur sigur í leiknum, 0 - 3 og FH dæmt til að greiða 15.000 krónur í sekt.

Úrskurður