Valmynd
Flýtileiðir
1. júlí 2015
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál nr. 1/2015, Fjölnir gegn HK/Víkingi. Kærandi taldi kærða hafa teflt fram ólöglegum leikmanni í leik 2. flokks kvenna þann 21. júní. Aga- og úrskurðarnefnd úrskurðaði kæranda í hag. Úrslitum leiksins er breytt í 3-0, kæranda í vil og hinu kærða félagi gert að greiða sekt.
