Valmynd
Flýtileiðir
27. ágúst 2008
Aga- og úrskurðarnefnd úrskurðaði á fundi sínum 26. ágúst síðastliðinn í máli Hamars gegn Knattspyrnusambandi Íslands. Í úrskurðarorðum kemur fram að umræddur leikmaður fái ekki leikheimild með nýju félagi á yfirstandandi keppnistímabili.