Valmynd
Flýtileiðir
30. september 2015
Á fundi sínum þriðjudaginn 29. september tók aga- og úrskurðarnefnd fyrir mál nr. 5 / 2015, knattspyrnudeild Selfoss gegn knattspyrnudeild Fylkis. Selfoss taldi lið Fylkis í viðureign liðanna í 2. flokki kvenna hafa verið ólöglega skipað.
