Verslun
Leit
Agamál
Lög og reglugerðir
Stjarnan
Stjarnan

Samninga- og félagaskiptanefnd hefur kveðið upp úrskurð í máli Stjörnunnar gegn leikmanninum Hannesi Þór Halldórssyni.  Stjarnan andmælti uppsögn Hannesar Þórs á leikmannasamningi aðila, en leikmaðurinn krafðist þess að nefndin staðfesti uppsögnina.

Úrskurðarorð samninga- og félagaskiptanefndar voru þessi:

Uppsögn Hannesar Þórs Halldórssonar á leikmannasamningi við knattspyrnudeild UMF Stjörnunnar er staðfest.