Valmynd
Flýtileiðir
18. júní 2009
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Stjörnunnar gegn HK vegna leiks félaganna í bikarkeppni 3. flokks karla sem fram fór 2. júní síðastliðinn. Úrskurðurinn hljóðar upp á að úrslitum leiksins skuli breytt, 3-0, Stjörnunni í vil.
