Valmynd
Flýtileiðir
8. apríl 2005
|
Samninga- og félagaskiptanefnd hefur úrskurðað í máli milli Völsungs og Þórs vegna tímabundinna félagaskipta leikmannsins Baldurs Sigurðssonar. Nefndin úrskurðaði að tilkynning um tímabundin félagaskipti leikmannsins úr Völsungi yfir í Þór skyldi vera ógild. |