30. ágúst 2024
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli nr. 6/2024.
28. ágúst 2024
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ þann 27. ágúst 2024, voru teknar fyrir skýrslur frá eftirlitsmanni og dómara á fyrirhuguðum leik HK og KR í Bestu deild karla.
28. ágúst 2024
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í nokkrum agamálum á undanförnum mánuðum.
22. ágúst 2024
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 2/2024.
20. ágúst 2024
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli nr. 8/2024.
2. júlí 2024
Á fundi sínum 2. júlí úrskurðaði aga- og úrskurðunarnefnd KSÍ Breukelen Lachelle Woodard, leikmann FH, í eins leiks bann í Íslandsmóti vegna atviks í leik FH og Tindastóls í Bestu deild kvenna þann 26. júní síðastliðinn.
11. júní 2024
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ dag 11. júní voru tekin fyrir atvik úr skýrslu eftirlitsmanns KSÍ á leik Breiðabliks og Víkings R. í Bestu deild karla sem fram fór þann 30. maí sl.
29. maí 2024
Aga- og úrskurðarnefnd ákvað á fundi sínum þann 28. maí að sekta Knattspyrnufélagið Árbæ vegna opinberra ummæla og framkomu þjálfara.
5. mars 2024
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli 1/2024, framkvæmdastjóri KSÍ gegn Knattspyrnufélaginu Afríku.
1. mars 2024
Í leik Stjörnunnar og HK, í Lengjubikar karla, sem fram fór þann 29. febrúar tefldi lið Stjörnunnar fram ólöglegum leikmanni.
21. febrúar 2024
Hvert er skipulag aga- og úrskurðarmála hjá KSÍ? Hver eru dómstigin? Hvað er hægt að kæra og hvernig er það gert?
16. febrúar 2024
Á fundi stjórnar KSÍ þann 14. febrúar var samþykkt breyting á reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál.
16. febrúar 2024
Á fundi stjórnar KSÍ þann 14. febrúar voru samþykktar breytingar á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga- og stöðu leikmanna og félaga.
23. október 2023
Aga- og úrskurðarnefnd hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 19/2023 - Árbær gegn Kormáki/Hvöt og kveðið upp þann úrskurð að úrslit leiks liðanna, sem fram fór þann 2. september síðastliðinn, skuli standa óhögguð.
27. september 2023
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 6/2023 Knattspyrnudeild Vals gegn Knattspyrnudeild Víkings.
8. september 2023
Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir mál nr. 16/2023 - Valur gegn Víkingi R. og kveðið upp þann úrskurð að úrslit leiks liðanna skuli standa óhögguð.
7. september 2023
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar þann 5. september var tekin fyrir skýrsla frá eftirlitsmanni á leik Stjörnunnar og KA í Bestu deild karla sem fram fór þann 26. ágúst sl.
6. september 2023
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ þann 5. september var tekin fyrir skýrsla frá eftirlitsmanni á leik Víkings R. og Breiðabliks í Bestu deild karla sem fram fór þann 27. ágúst sl.