Af þeim 70 félögum sem eiga rétt á að senda fulltrúa á 76. ársþing KSÍ hafa 36 þeirra nú þegar skilað kjörbréfi. Félög eru hvött til að skila kjörbréfum sem fyrst en leiðbeiningar um útfyllingu og innsendingu kjörbréfa hafa verið sendar til allra aðildarfélaga. Félög sem ekki hafa fengið send kjörbréf eða vantar aðstoð við útfyllingu þeirra geta sent tölvupóst á oskar@ksi.is eða kolbrun@ksi.is
Nánar um stöðu kjörbréfa