60. ársþingi KSÍ, sem fram fór á Hótel Loftleiðum í dag laugardag er lokið. Helstu niðurstöður þingsins má undir "Lög og reglugerðir" í valmyndinni hér hægra megin. Engar breytingar urðu á stjórn KSÍ.

Ágúst Ingi Jónsson, Þórarinn Gunnarsson, Ástráður Gunnarsson, Jóhannes Ólafsson, Björn Friðþjófsson, Lúðvík Georgsson, Einar Friðþjófsson, Jón Gunnlaugsson, Guðmundur Ingvason, Ómar Bragi Stefánsson, Kjartan Daníelsson og Jakob Skúlason.
Ingibjörg Hinriksdóttir, Halldár B. Jónsson, Eggert Magnússon formaður, Geir Þorsteinsson framkvæmdastjóri og Eggert Steingrímsson.