Rétt í þessu lauk 69. ársþingi KSÍ sem haldið var á Hótel Nordica Reykjavík. Fréttir af afgreiðlsu tillagna má finna hér á síðunni. Tveir voru í kjöri formanns KSÍ, Geir Þorsteinsson og Jónas Ýmir Jónasson. Geir Þorsteinsson var endurkjörinn formaður KSÍ til næstu tveggja ára.
Ekki urðu breytingar á stjórn KSÍ að þessu sinni en sitjandi stjórnarmenn gáfu kost á sér til endurkjörs og bárust ekki önnur framboð.
Í aðalstjórn voru kosnir:
Auk ofangreindra sitja í aðalstjórn (tveggja ára kjörtímabili þeirra lýkur í febrúar 2016):
Aðalfulltrúar landsfjórðunga
Varamenn í aðalstjórn